Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Sylvía Hall skrifar 19. ágúst 2019 11:28 Katrín og Vilhjálmur á Wimbledon fyrr í ár. Vísir/Getty Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle, en þau gengu í það heilaga í maí á síðasta ári eftir tæplega tveggja ára samband. Heimildarmyndin heitir „William & Harry: Princes at War“, sem á íslensku myndi þýðast sem „Prinsar í stríði“. Spekingar í myndinni halda því fram að samband Harry við leikkonuna hafi skapað togstreitu milli bræðranna, en sá eldri hafði beðið bróður sinn um að flýta sér ekki um of og leyfa sambandinu að þróast hægt og rólega. Það hafi farið öfugt ofan í Harry sem trúlofaðist leikkonunni rúmlega ári eftir að samband þeirra varð opinbert. „Hann hafði aðeins þekkt [Meghan] í minna en ár þegar þau trúlofuðu sig. Hann settist niður með honum og sagði honum að taka því rólega, ekki ana áfram,“ sagði blaðamaðurinn Carole Malone í viðtali í heimildarmyndinni. Sjá einnig: Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar „Þetta gerðist svo hratt að Vilhjálmur og Katrín fengu aldrei tækifæri til þess að kynnast Meghan því Harry sjálfur þekkti Meghan varla,“ sagði Ingrid Stewart, sérfræðingur í konungsfjölskyldunni og ritstjóri tímaritsins Majesty. Harry er sagður hafa orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð bróður síns.Vísir/Getty Þá er Harry sagður hafa orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð bróður síns og upplifað lítinn stuðning. Hann hafi alla tíð verið jákvæður í garð Katrínar og því átt von á sama stuðningi frá bróður sínum í sínu sambandi. Samband Meghan og Harry vakti mikla athygli þegar það komst í sviðsljósið á sínum tíma. Margir fögnuðu því að sjá leikkonuna koma með ferskan blæ inn í annars einsleita konungsfjölskyldu á meðan aðrir létu ljót orð falla um Meghan, sem varð til þess að prinsinn sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann bað fjölmiðla og almenning að láta hana í friði. Fjölmiðlar hefðu gengið of langt í áreiti og sakaði hann bresku pressuna um kvenfyrirlitningu og rasisma í hennar garð. Hjónin eignuðust sitt fyrsta barn þann 6. maí á þessu ári, soninn Archie Harrisson Mountbatten-Windsor, eftir árlangt hjónaband. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. 18. febrúar 2019 16:44 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Heldur úti „leynilegum“ Instagram-reikningi Meghan Markle hertogynjan af Sussex heldur að sögn vinar hennar úti "leynilegum“ Instagram-reikningi til að forðast fjölmiðla og halda sambandi við vini sína. 21. janúar 2019 19:01 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle, en þau gengu í það heilaga í maí á síðasta ári eftir tæplega tveggja ára samband. Heimildarmyndin heitir „William & Harry: Princes at War“, sem á íslensku myndi þýðast sem „Prinsar í stríði“. Spekingar í myndinni halda því fram að samband Harry við leikkonuna hafi skapað togstreitu milli bræðranna, en sá eldri hafði beðið bróður sinn um að flýta sér ekki um of og leyfa sambandinu að þróast hægt og rólega. Það hafi farið öfugt ofan í Harry sem trúlofaðist leikkonunni rúmlega ári eftir að samband þeirra varð opinbert. „Hann hafði aðeins þekkt [Meghan] í minna en ár þegar þau trúlofuðu sig. Hann settist niður með honum og sagði honum að taka því rólega, ekki ana áfram,“ sagði blaðamaðurinn Carole Malone í viðtali í heimildarmyndinni. Sjá einnig: Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar „Þetta gerðist svo hratt að Vilhjálmur og Katrín fengu aldrei tækifæri til þess að kynnast Meghan því Harry sjálfur þekkti Meghan varla,“ sagði Ingrid Stewart, sérfræðingur í konungsfjölskyldunni og ritstjóri tímaritsins Majesty. Harry er sagður hafa orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð bróður síns.Vísir/Getty Þá er Harry sagður hafa orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð bróður síns og upplifað lítinn stuðning. Hann hafi alla tíð verið jákvæður í garð Katrínar og því átt von á sama stuðningi frá bróður sínum í sínu sambandi. Samband Meghan og Harry vakti mikla athygli þegar það komst í sviðsljósið á sínum tíma. Margir fögnuðu því að sjá leikkonuna koma með ferskan blæ inn í annars einsleita konungsfjölskyldu á meðan aðrir létu ljót orð falla um Meghan, sem varð til þess að prinsinn sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann bað fjölmiðla og almenning að láta hana í friði. Fjölmiðlar hefðu gengið of langt í áreiti og sakaði hann bresku pressuna um kvenfyrirlitningu og rasisma í hennar garð. Hjónin eignuðust sitt fyrsta barn þann 6. maí á þessu ári, soninn Archie Harrisson Mountbatten-Windsor, eftir árlangt hjónaband.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. 18. febrúar 2019 16:44 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Heldur úti „leynilegum“ Instagram-reikningi Meghan Markle hertogynjan af Sussex heldur að sögn vinar hennar úti "leynilegum“ Instagram-reikningi til að forðast fjölmiðla og halda sambandi við vini sína. 21. janúar 2019 19:01 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. 18. febrúar 2019 16:44
Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30
Heldur úti „leynilegum“ Instagram-reikningi Meghan Markle hertogynjan af Sussex heldur að sögn vinar hennar úti "leynilegum“ Instagram-reikningi til að forðast fjölmiðla og halda sambandi við vini sína. 21. janúar 2019 19:01