Of kalt í Svíþjóð fyrir afrískan fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 14:45 Musa Noah Kamara þegar hann var boðinn velkominn til Trelleborg fyrir aðeins viku síðan. Mynd/Twittersíða Trelleborg FF Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Hinn nítján ára gamli Musa Noah Kamara kemur frá Síerra Leóne og var nýbúinn að gera þriggja og hálfs árs samning við Trelleborgs FF sem spilar í sænsku b-deildinni.Forward Musa Noah Kamara has had his contract with Swedish club Trelleborgs cancelled after just one week as he could not cope with the cold weather in Sweden. More https://t.co/Xz7NVOQzM7pic.twitter.com/681LN6Khfm — BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2019 Trelleborgs FF tilkynnti það á heimasíðu sinni að samningurinn væri ógildur vegna persónulegra ástæðna. „Hann óskaði eftir því að fara aftur heim vegna persónulegra ástæðna,“ sagði í fréttatilkynningu Trelleborgs FF. Kamara sjálfur útskýrði þetta með því að segja að hann vildi komast aftur til Freetown þar sem hann þoldi ekki kalda veðrið Svíþjóð. Trelleborg er alveg syðst í Svíþjóð rétt hjá Malmö.TFF och anfallare bröt efter en vecka - uppges tycka det är "för kallt" i Sverige: "Inte diskuterat det".https://t.co/VJoEHhRg4Xpic.twitter.com/086oPh918F — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) August 19, 2019 Það er mitt sumar og því betra að hann fari strax en ekki þegar fer að kólna í haust. Hitastigið þessa stundina í Trelleborg er um tuttugu gráður þannig að það var eins gott að hann kom ekki til íslensks liðs. Musa Noah Kamara var áður markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild Síerra Leóne með 15 mörk og mörkin hans hjálpuðu East End Lions að vinna 2019 titilinn. Fótbolti Síerra Leóne Svíþjóð Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Hinn nítján ára gamli Musa Noah Kamara kemur frá Síerra Leóne og var nýbúinn að gera þriggja og hálfs árs samning við Trelleborgs FF sem spilar í sænsku b-deildinni.Forward Musa Noah Kamara has had his contract with Swedish club Trelleborgs cancelled after just one week as he could not cope with the cold weather in Sweden. More https://t.co/Xz7NVOQzM7pic.twitter.com/681LN6Khfm — BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2019 Trelleborgs FF tilkynnti það á heimasíðu sinni að samningurinn væri ógildur vegna persónulegra ástæðna. „Hann óskaði eftir því að fara aftur heim vegna persónulegra ástæðna,“ sagði í fréttatilkynningu Trelleborgs FF. Kamara sjálfur útskýrði þetta með því að segja að hann vildi komast aftur til Freetown þar sem hann þoldi ekki kalda veðrið Svíþjóð. Trelleborg er alveg syðst í Svíþjóð rétt hjá Malmö.TFF och anfallare bröt efter en vecka - uppges tycka det är "för kallt" i Sverige: "Inte diskuterat det".https://t.co/VJoEHhRg4Xpic.twitter.com/086oPh918F — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) August 19, 2019 Það er mitt sumar og því betra að hann fari strax en ekki þegar fer að kólna í haust. Hitastigið þessa stundina í Trelleborg er um tuttugu gráður þannig að það var eins gott að hann kom ekki til íslensks liðs. Musa Noah Kamara var áður markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild Síerra Leóne með 15 mörk og mörkin hans hjálpuðu East End Lions að vinna 2019 titilinn.
Fótbolti Síerra Leóne Svíþjóð Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira