Ísland á sex fulltrúa á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í London dagana 9.-15. september næstkomandi.
Mótið fer fram í Ólympíusundlauginni frá Ólympíuleikunum 2012.
Þar vann sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson gullverðlaun í 200 metra skriðsundi S14 á nýju heimsmeti.
Íslenska sundfólkið á HM kemur frá þremur félögum; ÍFR, Firði/SH og ÍRB.
Keppendur Íslands á HM í sundi 2019:
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR - S6
Sonja Sigurðardóttir, ÍFR - S4
Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH - S14
Guðfinnur Karlsson, Fjörður - S11
Már Gunnarsson, ÍRB - S11
Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörður - S5
Keppa í lauginni þar sem Jón Margeir vann Ólympíugullið 2012
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn
