Svona lítur síðasti dagurinn út á heimsleikunum í CrossFit Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 10:30 Katrín Tanja verður í eldlínunni í dag. MYND/TWITTER Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38
Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30