Samkenndin er mikilvæg Davíð Stefánsson skrifar 6. ágúst 2019 10:00 Skúli með fjölskyldunni á Spáni. Frá vinstri: Ásta S. Fjeldsted, Jón Louie, Bolli með Skúla, Erik Ribeli, Halldís, Jórunn Tómasdóttir, Anna Katarína, Margrét Ragnheiður hjá afa Skúla, Jón Fjörnir, Eloise Freygang og Tristan Theodór. „Ég er fæddur í Reykjavík. Alltaf kallaður Skúli Thór en fjölskyldan kallaði mig „Dúa litla“,“ segir Skúli brosandi. Hann lauk lögfræðiprófi árið 1977 og starfaði um tíma hjá Dagsbrún. Skúli hefur stýrt sjúkrastöð fyrir erlenda vímuefnaneytendur, rekið meðferðarheimili í Svíþjóð og unnið að lýðheilsumálum hjá ESB í Lúxemborg. Árið 1999 flutti hann heim og varð forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Árin 2003 til 2011 var hann framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og síðan þá lögfræðingur hjá Orkustofnun. „Ég mun ljúka störfum í ágústmánuði enda sjötugur,“ segir hann.Fjölskyldan Skúli er kvæntur Jórunni Tómasdóttur framhaldsskólakennara og eiga þau samtals þrjú börn. „Áhugamálin eru útivist, einkum skíða- og gönguferðir, bókmenntir og tónlist og náttúra Íslands.“ Ég hef haldið tvær málverkasýningar og hef gaman af að setja orð á blað. En auðvitað er fjölskyldan og þessi yndislegu barnabörn í fyrirrúmi.“ Fjölskyldan hélt upp á sjötugsafmælið í vor á Spáni. „Síðan ætlum við fjölskyldan að borða saman á afmælisdaginn og njóta saman hinnar undurfögru náttúru hér suður með sjó,“ segir hann. Skúli hefur unnið að margvíslegum samfélagsmálum og ritað fjöldann allan af blaðagreinum. „Mér finnst skipta máli að unga fólkið þrói með sér samkennd með öðrum og ekki síður umhverfinu,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Tímamót Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fleiri fréttir Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Sjá meira
„Ég er fæddur í Reykjavík. Alltaf kallaður Skúli Thór en fjölskyldan kallaði mig „Dúa litla“,“ segir Skúli brosandi. Hann lauk lögfræðiprófi árið 1977 og starfaði um tíma hjá Dagsbrún. Skúli hefur stýrt sjúkrastöð fyrir erlenda vímuefnaneytendur, rekið meðferðarheimili í Svíþjóð og unnið að lýðheilsumálum hjá ESB í Lúxemborg. Árið 1999 flutti hann heim og varð forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Árin 2003 til 2011 var hann framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og síðan þá lögfræðingur hjá Orkustofnun. „Ég mun ljúka störfum í ágústmánuði enda sjötugur,“ segir hann.Fjölskyldan Skúli er kvæntur Jórunni Tómasdóttur framhaldsskólakennara og eiga þau samtals þrjú börn. „Áhugamálin eru útivist, einkum skíða- og gönguferðir, bókmenntir og tónlist og náttúra Íslands.“ Ég hef haldið tvær málverkasýningar og hef gaman af að setja orð á blað. En auðvitað er fjölskyldan og þessi yndislegu barnabörn í fyrirrúmi.“ Fjölskyldan hélt upp á sjötugsafmælið í vor á Spáni. „Síðan ætlum við fjölskyldan að borða saman á afmælisdaginn og njóta saman hinnar undurfögru náttúru hér suður með sjó,“ segir hann. Skúli hefur unnið að margvíslegum samfélagsmálum og ritað fjöldann allan af blaðagreinum. „Mér finnst skipta máli að unga fólkið þrói með sér samkennd með öðrum og ekki síður umhverfinu,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Tímamót Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fleiri fréttir Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Sjá meira