Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2019 21:32 Það er útlit fyrir að Archie muni einungis eiga eitt systkini. Vísir/Getty „Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“ Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Sjá meira
„Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“
Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06