Ísinn gæti hafa mengast úr umhverfi Ari Brynjólfsson skrifar 7. ágúst 2019 08:30 Engin tilfelli af E. coli hafa greinst síðan 19. júlí. Skjáskot/Booking.com Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin, í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og rekstraraðila Efstadals II, hafi tekið 41 sýni af matvælum, sem og 25 sýni úr dýrum, til að reyna að varpa ljósi á orsök sýkinganna. Samkvæmt viðtölum við sjúklingana og aðstandendur þeirra áttu þau sem veiktust öll sameiginlegt að hafa borðað ís. Baktería fannst í einu sýni sem tekið var af ís en það var önnur gerð en sú sem olli veikindunum. Sú gerð af E. coli fannst í sýni úr kálfastíu. Segir Matvælastofnun að þetta bendi til að ísinn gæti hafa mengast á einhvern hátt frá umhverfi eða starfsfólki. Einnig getur verið að smit gæti hafa borist eftir snertingu við kálfa eða umhverfi þeirra. Íssala hófst á ný í Efstadal II í byrjun mánaðarins í kjölfar sýnatökunnar. Búið er að koma fyrir handþvottaaðstöðu fyrir gesti við innganginn og munu dýr ekki ganga laus. Bakterían E. coli er hluti af náttúrulegri flóru dýra og manna, sumir stofnar E. coli bera meinvirknigen sem geta verið sjúkdómsvaldandi. Hafa slíkar bakteríur fundist í 30 prósentum sýna af lambakjöti og 11,5 prósentum af nautakjöti. Birtist í Fréttablaðinu Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin, í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og rekstraraðila Efstadals II, hafi tekið 41 sýni af matvælum, sem og 25 sýni úr dýrum, til að reyna að varpa ljósi á orsök sýkinganna. Samkvæmt viðtölum við sjúklingana og aðstandendur þeirra áttu þau sem veiktust öll sameiginlegt að hafa borðað ís. Baktería fannst í einu sýni sem tekið var af ís en það var önnur gerð en sú sem olli veikindunum. Sú gerð af E. coli fannst í sýni úr kálfastíu. Segir Matvælastofnun að þetta bendi til að ísinn gæti hafa mengast á einhvern hátt frá umhverfi eða starfsfólki. Einnig getur verið að smit gæti hafa borist eftir snertingu við kálfa eða umhverfi þeirra. Íssala hófst á ný í Efstadal II í byrjun mánaðarins í kjölfar sýnatökunnar. Búið er að koma fyrir handþvottaaðstöðu fyrir gesti við innganginn og munu dýr ekki ganga laus. Bakterían E. coli er hluti af náttúrulegri flóru dýra og manna, sumir stofnar E. coli bera meinvirknigen sem geta verið sjúkdómsvaldandi. Hafa slíkar bakteríur fundist í 30 prósentum sýna af lambakjöti og 11,5 prósentum af nautakjöti.
Birtist í Fréttablaðinu Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira