Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 08:30 Romelu Lukaku hefur klætt sig úr Manchester United treyjunni í síðasta sinn. Getty/Shaun Botterill Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn