Farinn frá Gylfa til frönsku meistaranna Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2019 09:00 Þetta ágæta samstarf á enda vísir/getty Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest kaupin á senegalska miðjumanninum Idrissa Gueye en hann kemur til félagsins frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton þar sem hann hefur spilað á miðjunni með íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni undanfarin ár. Gueye gerir fjögurra ára samning við PSG en samkvæmt heimildum SkySports er kaupverðið 29 milljónir punda. Everton borgaði 7 milljónir punda fyrir Gueye sumarið 2016 en hann kom þá til félagsins frá Aston Villa þar sem hann lék í eitt tímabil eftir að hafa komið frá franska úrvalsdeildarliðinu Lille. Gueye er 29 ára gamall en hann lék 33 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem Everton hafnaði í 8.sæti. Here to shine!#ICICESTPARISpic.twitter.com/WLhgzqCOUO — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 30, 2019Gueye er annar miðjumaðurinn sem kemur til PSG í sumar úr ensku úrvalsdeildinni því frönsku meistararnir klófestu einnig spænska miðjumanninn Ander Herrera en hann kom á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Manchester United undanfarin ár. Þá hefur PSG einnig keypt franska varnarmanninn Abdou Diallo frá Dortmund og spænska miðjumanninn Pablo Sarabia frá Sevilla. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest kaupin á senegalska miðjumanninum Idrissa Gueye en hann kemur til félagsins frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton þar sem hann hefur spilað á miðjunni með íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni undanfarin ár. Gueye gerir fjögurra ára samning við PSG en samkvæmt heimildum SkySports er kaupverðið 29 milljónir punda. Everton borgaði 7 milljónir punda fyrir Gueye sumarið 2016 en hann kom þá til félagsins frá Aston Villa þar sem hann lék í eitt tímabil eftir að hafa komið frá franska úrvalsdeildarliðinu Lille. Gueye er 29 ára gamall en hann lék 33 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem Everton hafnaði í 8.sæti. Here to shine!#ICICESTPARISpic.twitter.com/WLhgzqCOUO — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 30, 2019Gueye er annar miðjumaðurinn sem kemur til PSG í sumar úr ensku úrvalsdeildinni því frönsku meistararnir klófestu einnig spænska miðjumanninn Ander Herrera en hann kom á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Manchester United undanfarin ár. Þá hefur PSG einnig keypt franska varnarmanninn Abdou Diallo frá Dortmund og spænska miðjumanninn Pablo Sarabia frá Sevilla.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira