Þrumuveðrið í nótt það mesta sem mælst hefur á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2019 10:54 Skráðar eldingar voru 1818 en þær má sjá á meðfylgjandi korti. Mynd/Veðurstofa Íslands Þrumuveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt er mesta þrumuveður sem mælst hefur á Íslandi síðan beinar mælingar og staðsetningar á eldingum hófust árið 1998. Skráðar eldingar voru 1818. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu en engar eldingar mældust á Suður- og Vesturlandi, þ.e. Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði. Veðrið stóð í 24 klukkustundir. Fyrsta eldingin var skráð klukkan 06:46 í gær, 29. júlí, og sú síðasta klukkan 07:05 í morgun, 30. júlí, en síðast var gerð athugun klukkan 9 í morgun. Þrumuveðrið var mest frá því klukkan 18 til 23 í gærkvöldi. Skráðar eldingar voru 1818 og sjást á meðfylgjandi korti. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni sagði í samtali við Vísi í morgun að þrumuveðrið hefði verið einkar öflugt og líkti því við þrumuveður í útlöndum. Á áttunda tímanum í morgun höfðu engar tilkynningar um þrumuveðrið eða tjón af völdum þess borist Veðurstofunni. Ekki er gert ráð fyrir frekara þrumuveðri í vikunni en ágætisspá er nú í kortunum fram að verslunarmannahelgi. Veður Tengdar fréttir Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30. júlí 2019 07:30 Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29. júlí 2019 14:46 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Þrumuveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt er mesta þrumuveður sem mælst hefur á Íslandi síðan beinar mælingar og staðsetningar á eldingum hófust árið 1998. Skráðar eldingar voru 1818. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu en engar eldingar mældust á Suður- og Vesturlandi, þ.e. Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði. Veðrið stóð í 24 klukkustundir. Fyrsta eldingin var skráð klukkan 06:46 í gær, 29. júlí, og sú síðasta klukkan 07:05 í morgun, 30. júlí, en síðast var gerð athugun klukkan 9 í morgun. Þrumuveðrið var mest frá því klukkan 18 til 23 í gærkvöldi. Skráðar eldingar voru 1818 og sjást á meðfylgjandi korti. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni sagði í samtali við Vísi í morgun að þrumuveðrið hefði verið einkar öflugt og líkti því við þrumuveður í útlöndum. Á áttunda tímanum í morgun höfðu engar tilkynningar um þrumuveðrið eða tjón af völdum þess borist Veðurstofunni. Ekki er gert ráð fyrir frekara þrumuveðri í vikunni en ágætisspá er nú í kortunum fram að verslunarmannahelgi.
Veður Tengdar fréttir Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30. júlí 2019 07:30 Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29. júlí 2019 14:46 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30. júlí 2019 07:30
Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29. júlí 2019 14:46