Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2019 14:00 Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Vísir/Getty Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit eru með kaffi og kakó til skoðunar sem lofað er að hjálpi fólki við þyngdarstjórnun. Kaffið og kakóið inniheldur efni sem er á lista yfir bönnuð efni hjá Alþjóðlyfjaeftirlitinu WADA. Yrði einhver uppvís að notkun þess í keppni færi hann í keppnisbann. Ingibjörg Jónsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í samtali við Vísi að kaffið og kakóið innihaldi Beta Phenylethylamine sem er bannaða efnið. Um er að ræða Valentus Slim Roast Optimum kaffi og Optimum kakó frá sama framleiðanda. Er kaffið kallað „undrakaffi“ af söluaðila. Ingibjörg segir vörurnar sendar beint frá Bandaríkjunum til Íslands en þær eru auglýstar á samfélagsmiðlum og vef. Hún segir tilkynningar hafa borist Matvælastofnun um þessar vörur undanfarna daga en frá Lyfjaeftirliti ÍSÍ fengust þau svör að Beta Phenylethylamine væri bannað í íþróttakeppnum vegna örvandi eiginleika. Málið er því komið í farveg hjá Matvælastofnun sem og heilbrigðiseftirliti sem fer með eftirlit á sölu og dreifingu í sveitarfélögum. Ekki hefur þó verið ákveðið að grípa til einhverra aðgerða að svo komnu máli. Fyrirtækið sem framleiðir þessar vörur býður upp á tekjutækifæri fyrir sjálfstæða dreifingaraðila sem deila vörunum og byggja upp teymi annarra sjálfstæðra dreifingaraðila sem gera hið sama. Þessir aðilar eru verðlaunaðir með þóknun á vörusölunni samkvæmt tekjukerfi fyrirtækisins. Tekjukerfið er með 6 mismunandi tekjuleiðir, niður margar hæðir í teyminu. Heilsa Lyf Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit eru með kaffi og kakó til skoðunar sem lofað er að hjálpi fólki við þyngdarstjórnun. Kaffið og kakóið inniheldur efni sem er á lista yfir bönnuð efni hjá Alþjóðlyfjaeftirlitinu WADA. Yrði einhver uppvís að notkun þess í keppni færi hann í keppnisbann. Ingibjörg Jónsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í samtali við Vísi að kaffið og kakóið innihaldi Beta Phenylethylamine sem er bannaða efnið. Um er að ræða Valentus Slim Roast Optimum kaffi og Optimum kakó frá sama framleiðanda. Er kaffið kallað „undrakaffi“ af söluaðila. Ingibjörg segir vörurnar sendar beint frá Bandaríkjunum til Íslands en þær eru auglýstar á samfélagsmiðlum og vef. Hún segir tilkynningar hafa borist Matvælastofnun um þessar vörur undanfarna daga en frá Lyfjaeftirliti ÍSÍ fengust þau svör að Beta Phenylethylamine væri bannað í íþróttakeppnum vegna örvandi eiginleika. Málið er því komið í farveg hjá Matvælastofnun sem og heilbrigðiseftirliti sem fer með eftirlit á sölu og dreifingu í sveitarfélögum. Ekki hefur þó verið ákveðið að grípa til einhverra aðgerða að svo komnu máli. Fyrirtækið sem framleiðir þessar vörur býður upp á tekjutækifæri fyrir sjálfstæða dreifingaraðila sem deila vörunum og byggja upp teymi annarra sjálfstæðra dreifingaraðila sem gera hið sama. Þessir aðilar eru verðlaunaðir með þóknun á vörusölunni samkvæmt tekjukerfi fyrirtækisins. Tekjukerfið er með 6 mismunandi tekjuleiðir, niður margar hæðir í teyminu.
Heilsa Lyf Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira