Spænskt úrvalsdeildarlið spilar á Samsung-vellinum í kvöld: "Alltaf spænskt veður í Garðabænum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2019 07:15 Spænska úrvalsdeildarfélagið Espyanol mætir á gervigrasið í Garðabænum gegn Stjörnunni í kvöld í síðari leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stjörnumenn töpuðu fyrri leiknum 4-0 fyrir framan tugi þúsund áhorfenda í Katalóníu en staðan var markalaus í hálfleik. Verkefnið verður því erfitt en skemmtilegt fyrir Stjörnumenn í kvöld. „Það er frábært að fá þá hingað og sjá hvernig þeir bregðast við þessum aðstæðum sem eru hér, sem er himin og haf á milli. Það er jafn mikið sjokk fyrir þá að koma hingað og okkur að fara á stóra völlinn hjá þeim,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Frábært lið og tóku hrikalega vel á móti okkur. Öll samskipti við þetta félag hafa verið frábær og þetta er eiginlega í fyrsta skipti í Evrópukeppninni sem við fáum svona góðar móttökur,“ en mikil veðurblíða hefur verið í Garðabænum. „Það er alltaf spænskt veður í Garðabænum,“ sagði glottandi Rúnar Páll Sigmundsson. Haraldur Björnsson stóð í markinu hjá Stjörnunni í fyrri leiknum og hann verður aftur í markinu í kvöld en væntanlega verður nóg að gera hjá Haraldi. „Það er ekki á hverjum degi sem lið úr spænsku deildinni kemur hingað. Við þurfum að gera það besta úr deginum þó að úrslitin hafi ekki verið mjög hagstæð í síðustu viku. Við ætlum að gera þetta skemmtilegt og gefa fólki góðan leik.“ „Við þurfum að eiga toppleik á morgun (innsk. blm. í dag) og taka það með okkur inn í deildina. Það eru átta leikir eftir. Vonandi náum við að setja eitt mark snemma og gera þetta skemmtilegt.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Spænska úrvalsdeildarfélagið Espyanol mætir á gervigrasið í Garðabænum gegn Stjörnunni í kvöld í síðari leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stjörnumenn töpuðu fyrri leiknum 4-0 fyrir framan tugi þúsund áhorfenda í Katalóníu en staðan var markalaus í hálfleik. Verkefnið verður því erfitt en skemmtilegt fyrir Stjörnumenn í kvöld. „Það er frábært að fá þá hingað og sjá hvernig þeir bregðast við þessum aðstæðum sem eru hér, sem er himin og haf á milli. Það er jafn mikið sjokk fyrir þá að koma hingað og okkur að fara á stóra völlinn hjá þeim,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Frábært lið og tóku hrikalega vel á móti okkur. Öll samskipti við þetta félag hafa verið frábær og þetta er eiginlega í fyrsta skipti í Evrópukeppninni sem við fáum svona góðar móttökur,“ en mikil veðurblíða hefur verið í Garðabænum. „Það er alltaf spænskt veður í Garðabænum,“ sagði glottandi Rúnar Páll Sigmundsson. Haraldur Björnsson stóð í markinu hjá Stjörnunni í fyrri leiknum og hann verður aftur í markinu í kvöld en væntanlega verður nóg að gera hjá Haraldi. „Það er ekki á hverjum degi sem lið úr spænsku deildinni kemur hingað. Við þurfum að gera það besta úr deginum þó að úrslitin hafi ekki verið mjög hagstæð í síðustu viku. Við ætlum að gera þetta skemmtilegt og gefa fólki góðan leik.“ „Við þurfum að eiga toppleik á morgun (innsk. blm. í dag) og taka það með okkur inn í deildina. Það eru átta leikir eftir. Vonandi náum við að setja eitt mark snemma og gera þetta skemmtilegt.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn