Kringlan tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2019 12:51 Kringlan hefur verið tilnefn til alþjóðlegra verðlauna fyrir þjónustu í kring um jólin. Verslunarmiðstöðin Kringlan Verslunarmiðstöðin Kringlan hefur verið tilnefnd til verðlauna frá Alþjóðlegum samtökum verslunarmiðstöðva, ISCS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kringlunni. Kringlan hlaut tilnefningu í flokk þjónustu vegna rafrænnar aðstoðar við viðskiptavini í jólagjafaleit síðustu dagana fyrir jól. Verkefnið heitir Neyðarpakkatakkinn“ en hann var hannaður eins og SOS merki og auglýstur á Facebook. Fengu þeir sem notuðu þessa þjónustu samband við þjónustufulltrúa hjá Kringlunni til að finna jólagjöfina. Þjónustuna notuðu yfir þúsund viðskiptavinir. Neyðarpakkatakkinn sem notaður var fyrir jól.Verslunarmiðstöðin Kringlan Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar segir þessa tilnefningu mikinn heiður: „Við erum himinlifandi með tilnefninguna enda gríðarleg viðurkenning fyrir okkur. Góð viðbrögð viðskiptavina við þessari einföldu þjónustu gegnum netið styrkir þá stefnu sem Kringlan hefur markað sér í stafrænni vegferð til að mæta betur þörfum viðskiptavina með þeim hætti og þeirri tækni sem heimurinn býður upp á í dag.“ Verðlaun frá ICSC eru mjög eftirsótt meðal annars vegna þess að samtökin eru alþjóðlegt fagráð verslunarmiðstöðva með yfir 55 þúsund meðlimi í 90 löndum. Reykjavík Kringlan Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Verslunarmiðstöðin Kringlan hefur verið tilnefnd til verðlauna frá Alþjóðlegum samtökum verslunarmiðstöðva, ISCS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kringlunni. Kringlan hlaut tilnefningu í flokk þjónustu vegna rafrænnar aðstoðar við viðskiptavini í jólagjafaleit síðustu dagana fyrir jól. Verkefnið heitir Neyðarpakkatakkinn“ en hann var hannaður eins og SOS merki og auglýstur á Facebook. Fengu þeir sem notuðu þessa þjónustu samband við þjónustufulltrúa hjá Kringlunni til að finna jólagjöfina. Þjónustuna notuðu yfir þúsund viðskiptavinir. Neyðarpakkatakkinn sem notaður var fyrir jól.Verslunarmiðstöðin Kringlan Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar segir þessa tilnefningu mikinn heiður: „Við erum himinlifandi með tilnefninguna enda gríðarleg viðurkenning fyrir okkur. Góð viðbrögð viðskiptavina við þessari einföldu þjónustu gegnum netið styrkir þá stefnu sem Kringlan hefur markað sér í stafrænni vegferð til að mæta betur þörfum viðskiptavina með þeim hætti og þeirri tækni sem heimurinn býður upp á í dag.“ Verðlaun frá ICSC eru mjög eftirsótt meðal annars vegna þess að samtökin eru alþjóðlegt fagráð verslunarmiðstöðva með yfir 55 þúsund meðlimi í 90 löndum.
Reykjavík Kringlan Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira