Ísland missir Nígeríu en ekki nýju Afríkumeistarana upp fyrir sig á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 10:30 Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru búnir að missa Nígeríu upp fyrir sig á FIFA-listanum. Hér er mynd frá leik þjóðanna á HM 2018. EPA/SERGEI ILNITSKY Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun lækka um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem verður gefinn út formlega á fimmtudaginn. Íslenska landsliðið verður í 36. sæti nýja listans samkvæmt útreikningum spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. Íslenska landsliðið spilaði ekki neinn leik frá útgáfu síðasta lista en margar aðrar þjóðir hafa unnið sér inn FIFA-stig í úrslitakeppnum sumarsins eins og Þjóðadeildinni, Copa America, Gullbikarnum og nú síðast Afríkukeppninni. Mister Chip hefur reikna allt þetta út og birti topp áttatíu listann á samfélagsmiðlum sínum.Terminaron la UEFA Nations League, la Copa América, la Copa Oro y la Copa África y ya os puedo adelantar el TOP-80 del próximo Ranking FIFA que será publicado el 25-julio. Sé que en CONCACAF estarán muy pendientes, por motivos obvios. pic.twitter.com/pBtdgJuwJI — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 19, 2019Ísland lækkar um eitt sæti eftir að hoppað upp í 35. sæti á síðasta lista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Það er aðeins Nígería sem kemst upp fyrir Ísland á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Nígería endaði í þriðja sæti í Afríkukeppninni eftir sigur á Túnis í leiknum um þriðja sætið. Sá árangur nægði Nígeríumönnum til að hoppa úr 45. sæti upp í 35. sæti og þar með upp fyrir Ísland. Nígería tapaði fyrir Alsír í undanúrslitum Afríkukeppninnar og Alsír tryggði sér síðan Afríkumeistaratitilinn með því að vinna Senegal 1-0 í úrslitaleiknum. Sá árangur duði Alsír aftur á móti ekki til að komast upp fyrir Ísland á FIFA-listanum. Alsír verður í 39. sæti á nýja listanum eða þremur sætum neðar en Ísland. Senegal er hins vegar tuttugu sætum ofar í 19. sæti. Alsír var í 68. sæti á síðasta lista og er því að hoppa upp um 29 sæti. Senegal var í 22. sæti á júnílistanum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun lækka um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem verður gefinn út formlega á fimmtudaginn. Íslenska landsliðið verður í 36. sæti nýja listans samkvæmt útreikningum spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. Íslenska landsliðið spilaði ekki neinn leik frá útgáfu síðasta lista en margar aðrar þjóðir hafa unnið sér inn FIFA-stig í úrslitakeppnum sumarsins eins og Þjóðadeildinni, Copa America, Gullbikarnum og nú síðast Afríkukeppninni. Mister Chip hefur reikna allt þetta út og birti topp áttatíu listann á samfélagsmiðlum sínum.Terminaron la UEFA Nations League, la Copa América, la Copa Oro y la Copa África y ya os puedo adelantar el TOP-80 del próximo Ranking FIFA que será publicado el 25-julio. Sé que en CONCACAF estarán muy pendientes, por motivos obvios. pic.twitter.com/pBtdgJuwJI — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 19, 2019Ísland lækkar um eitt sæti eftir að hoppað upp í 35. sæti á síðasta lista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Það er aðeins Nígería sem kemst upp fyrir Ísland á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Nígería endaði í þriðja sæti í Afríkukeppninni eftir sigur á Túnis í leiknum um þriðja sætið. Sá árangur nægði Nígeríumönnum til að hoppa úr 45. sæti upp í 35. sæti og þar með upp fyrir Ísland. Nígería tapaði fyrir Alsír í undanúrslitum Afríkukeppninnar og Alsír tryggði sér síðan Afríkumeistaratitilinn með því að vinna Senegal 1-0 í úrslitaleiknum. Sá árangur duði Alsír aftur á móti ekki til að komast upp fyrir Ísland á FIFA-listanum. Alsír verður í 39. sæti á nýja listanum eða þremur sætum neðar en Ísland. Senegal er hins vegar tuttugu sætum ofar í 19. sæti. Alsír var í 68. sæti á síðasta lista og er því að hoppa upp um 29 sæti. Senegal var í 22. sæti á júnílistanum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira