Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2019 19:30 Ólafur á hliðarlínunni á Origo-vellinum þegar Valur mætti Maribor í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/bára Íslensku liðin hafa ekki átt góðu gengi að fagna í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í sumar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að lengja þurfi tímabilið svo íslensku liðin verði samkeppnishæfari í Evrópukeppnum. „Menn verða að líta á liðin. Líttu á Maribor og líttu á okkur, fjármagnið, lengd tímabilsins og annað. Það er ekki hægt að bera þetta saman,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Það eru ákveðnir hlutir sem þurfa að breytast. Fyrst og fremst að lengja Íslandsmótið,“ bætti Ólafur við. Valur tekur á móti Búlgaríumeisturum Ludogorets annað kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Verkefnið er ærið en Ludogorets hefur komið í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar á síðustu árum. „Einhverjir vilja meina að þeir séu betri en Maribor sem við spiluðum við í síðustu viku. Þetta er geggjað lið og geggjað tækifæri fyrir okkur,“ sagði Ólafur. „Í fótbolta er alltaf möguleiki. Markmiðið verður að halda hreinu á morgun og eiga raunhæfa möguleika á að gera eitthvað á móti þeim úti.“ Leikur Vals og Maribor hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lengja þarf Íslandsmótið Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. 23. júlí 2019 23:15 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Íslensku liðin hafa ekki átt góðu gengi að fagna í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í sumar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að lengja þurfi tímabilið svo íslensku liðin verði samkeppnishæfari í Evrópukeppnum. „Menn verða að líta á liðin. Líttu á Maribor og líttu á okkur, fjármagnið, lengd tímabilsins og annað. Það er ekki hægt að bera þetta saman,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Það eru ákveðnir hlutir sem þurfa að breytast. Fyrst og fremst að lengja Íslandsmótið,“ bætti Ólafur við. Valur tekur á móti Búlgaríumeisturum Ludogorets annað kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Verkefnið er ærið en Ludogorets hefur komið í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar á síðustu árum. „Einhverjir vilja meina að þeir séu betri en Maribor sem við spiluðum við í síðustu viku. Þetta er geggjað lið og geggjað tækifæri fyrir okkur,“ sagði Ólafur. „Í fótbolta er alltaf möguleiki. Markmiðið verður að halda hreinu á morgun og eiga raunhæfa möguleika á að gera eitthvað á móti þeim úti.“ Leikur Vals og Maribor hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lengja þarf Íslandsmótið
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. 23. júlí 2019 23:15 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. 23. júlí 2019 23:15