Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 10:00 Jürgen Klopp með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira