Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Sylvía Hall skrifar 25. júlí 2019 16:03 Strákarnir sýndu flotta takta á vellinum. Vísir/Vilhelm Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30
Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17