Emojional: Ásta Kristjáns Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. júlí 2019 14:00 Ásta Kristjánsdóttir, ljósmyndari. Ásta Kristjánsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari í Reykjavík og rekur hún ljósmyndastúdíóið Studio8. Myndir eftir Ástu hafa birst víða, t.d í indverska og ítalska Vogue, og hefur hún sett upp ljósmyndasýningar í samstarfi við Amnesty, Barnaheill og Krabbameinsfélagið svo eitthvað sé nefnt. Þessa dagana er Ásta með mörg járn í eldinum og er meðal annars að vinna í nýrri íslenskri vöru sem kemur á markað núna í lok sumars. En hún vill ekki gefa upp hvaða vöru um ræðir svo að við bíðum spennt. Makamál tóku létt spjall á Facebook við Ástu og spurðu hana um lífið, tilveruna og ástina. Ásta mátti einungis svara í formi emojis. Emojional Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24. júlí 2019 20:00 Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? 26. júlí 2019 09:45 Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25. júlí 2019 19:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Ásta Kristjánsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari í Reykjavík og rekur hún ljósmyndastúdíóið Studio8. Myndir eftir Ástu hafa birst víða, t.d í indverska og ítalska Vogue, og hefur hún sett upp ljósmyndasýningar í samstarfi við Amnesty, Barnaheill og Krabbameinsfélagið svo eitthvað sé nefnt. Þessa dagana er Ásta með mörg járn í eldinum og er meðal annars að vinna í nýrri íslenskri vöru sem kemur á markað núna í lok sumars. En hún vill ekki gefa upp hvaða vöru um ræðir svo að við bíðum spennt. Makamál tóku létt spjall á Facebook við Ástu og spurðu hana um lífið, tilveruna og ástina. Ásta mátti einungis svara í formi emojis.
Emojional Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24. júlí 2019 20:00 Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? 26. júlí 2019 09:45 Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25. júlí 2019 19:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 24. júlí 2019 20:00
Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? 26. júlí 2019 09:45
Viltu gifast Beta? Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify. 25. júlí 2019 19:45