Kemst Max Holloway aftur á skrið? Pétur Marinó Jónsson skrifar 27. júlí 2019 07:00 Max Holloway og Frankie Edgar. Vísir/Getty UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. Max Holloway tapaði fyrir Dustin Poirier í apríl eftir dómaraákvörðun. Holloway fór upp í léttvigt og freistaði þess að verða bráðabirgðarmeistari UFC með sigri á Poirier. Holloway beið lægri hlut í frumraun sinni í léttvigt og mátti hola mörg þung högg frá stærri andstæðingi. Þar með lauk magnaðri 13 bardaga sigurgöngu Holloway sem hófst í janúar 2014. Nú er hann kominn aftur í fjaðurvigtina þar sem hann er enn meistari og mætir Frankie Edgar. Edgar er vanur því berjast í stórum bardögum en bardaginn í nótt verður níundi titilbardagi hans á ferlinum. Edgar varð léttvigtarmeistari árið 2010 en hefur ekki unnið titilbardaga síðan 2011. Nú er hann orðinn 37 ára gamall og spurning hvort þetta sé hans síðasta tækifæri. Frankie Edgar á erfitt verkefni fyrir höndum en það eru á kreiki spurningamerki um Max Holloway. Niðurskurðurinn er alltaf erfiður fyrir Holloway þó hann hafi ekki látið það trufla sig í búrinu hingað til. Holloway var með bullandi sjálfstraust á 13 bardaga sigurgöngu sinni og leit út fyrir að hreinlega geta ekki tapað en nú er spurning hvort hann sé með sama sjálfstraust. Auk þess er stóra spurningin hvort Holloway hafi jafnað sig almennilega eftir fimm lotu stríð í apríl? Veðbankar telja Holloway sigurstranglegri en eins og sagan hefur sýnt okkur er aldrei hægt að afskrifa Frankie Edgar sem gefst aldrei upp. UFC 240 verður sýnt á Stöð 2 Sport í nótt en bein útsending hefst kl. 2:00. MMA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. Max Holloway tapaði fyrir Dustin Poirier í apríl eftir dómaraákvörðun. Holloway fór upp í léttvigt og freistaði þess að verða bráðabirgðarmeistari UFC með sigri á Poirier. Holloway beið lægri hlut í frumraun sinni í léttvigt og mátti hola mörg þung högg frá stærri andstæðingi. Þar með lauk magnaðri 13 bardaga sigurgöngu Holloway sem hófst í janúar 2014. Nú er hann kominn aftur í fjaðurvigtina þar sem hann er enn meistari og mætir Frankie Edgar. Edgar er vanur því berjast í stórum bardögum en bardaginn í nótt verður níundi titilbardagi hans á ferlinum. Edgar varð léttvigtarmeistari árið 2010 en hefur ekki unnið titilbardaga síðan 2011. Nú er hann orðinn 37 ára gamall og spurning hvort þetta sé hans síðasta tækifæri. Frankie Edgar á erfitt verkefni fyrir höndum en það eru á kreiki spurningamerki um Max Holloway. Niðurskurðurinn er alltaf erfiður fyrir Holloway þó hann hafi ekki látið það trufla sig í búrinu hingað til. Holloway var með bullandi sjálfstraust á 13 bardaga sigurgöngu sinni og leit út fyrir að hreinlega geta ekki tapað en nú er spurning hvort hann sé með sama sjálfstraust. Auk þess er stóra spurningin hvort Holloway hafi jafnað sig almennilega eftir fimm lotu stríð í apríl? Veðbankar telja Holloway sigurstranglegri en eins og sagan hefur sýnt okkur er aldrei hægt að afskrifa Frankie Edgar sem gefst aldrei upp. UFC 240 verður sýnt á Stöð 2 Sport í nótt en bein útsending hefst kl. 2:00.
MMA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn