Biden vill fækka fangelsunum um meira en helming Sylvía Hall skrifar 10. júlí 2019 10:44 Biden er ansi sigurstranglegur í forvali Demókrataflokksins. Vísir/Getty Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45
Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45
Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55