Barry aftur orðinn stormur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 20:47 Mikilla flóða hefur gætt í Louisiana síðustu daga. Vísir/AP Fellibylurinn Barry sem skall að ströndum Louisiana-ríkis í Bandaríkjunum hefur aftur verið færður niður í flokk hitabeltisstorms. Barry náði styrk fellibyls stuttu áður en hann náði landi en dregið hefur úr styrk hans síðan þá. Barry náði landi nálægt Intracoastal City, sem er um 260 kílómetra vestur af New Orleans. Stöðugur vindstyrkur stormsins er fallinn niður í 31 metra á sekúndu en hann hafði áður náð hærri styrk. Veðurfræðingar í New Orleans hafa hvatt íbúa borgarinnar til þess að sýna þolinmæði og vera á verði, þar sem búist er við mikilli úrkomu næstu daga, sökum stormsins. Veðurlíkön gera ráð fyrir úrkomu á bilinu 25 til 50 sentimetrar í suður- og suðausturhluta Louisiana og suðvesturhluta Mississippi. Veðurstofa Bandaríkjanna gaf í morgun út yfirlýsingu þar sem varað var við úrkomu upp á sjö og hálfan sentimetra á klukkustund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu sem gert er ráð fyrir að stormurinn hafi hvað mest áhrif á. Þannig er hægt að notast við ýmis úrræði til þess að varna tjóni á fólki og öðru, sem annars væru ekki á valdi einstakra ríkja. Bandaríkin Tengdar fréttir Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02 Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Fellibylurinn Barry sem skall að ströndum Louisiana-ríkis í Bandaríkjunum hefur aftur verið færður niður í flokk hitabeltisstorms. Barry náði styrk fellibyls stuttu áður en hann náði landi en dregið hefur úr styrk hans síðan þá. Barry náði landi nálægt Intracoastal City, sem er um 260 kílómetra vestur af New Orleans. Stöðugur vindstyrkur stormsins er fallinn niður í 31 metra á sekúndu en hann hafði áður náð hærri styrk. Veðurfræðingar í New Orleans hafa hvatt íbúa borgarinnar til þess að sýna þolinmæði og vera á verði, þar sem búist er við mikilli úrkomu næstu daga, sökum stormsins. Veðurlíkön gera ráð fyrir úrkomu á bilinu 25 til 50 sentimetrar í suður- og suðausturhluta Louisiana og suðvesturhluta Mississippi. Veðurstofa Bandaríkjanna gaf í morgun út yfirlýsingu þar sem varað var við úrkomu upp á sjö og hálfan sentimetra á klukkustund. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi á svæðinu sem gert er ráð fyrir að stormurinn hafi hvað mest áhrif á. Þannig er hægt að notast við ýmis úrræði til þess að varna tjóni á fólki og öðru, sem annars væru ekki á valdi einstakra ríkja.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02 Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Barry orðinn fellibylur Hitabeltisstormurinn Barry sem berst nú að ströndum Louisiana hefur náð styrk fellibyls en búist er við að hann skelli að ströndum ríkisins seinna í dag. 13. júlí 2019 17:02
Forsetinn lýsir yfir neyðarástandi í Louisiana Stormurinn Barry gæti hæglega breyst í fellibyl áður en hann nær landi í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum. 12. júlí 2019 21:56