Starfsmaður Bandaríkjanna var á hóteli enska landsliðsins meðan þær ensku æfðu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2019 14:30 Neville var ekki par sáttur með þessa uppákomu. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hefur sett spurningarmerki við mannasiði bandaríska landsliðsins eftir að starfsmaður þeirra sást á hóteli Englendinga í Lyon. Liðin mætast í undanúrslitum HM í Lyon annað kvöld en Neville gagnrýndi þetta á blaðamannafundi sínum í morgun er hann ræddi um leik morgundagsins. Samkvæmt heimildum sást að minnsta kosti einn starfsmaður Bandaríkjanna á hóteli Englendinga á meðan þær ensku voru á æfingu.Phil Neville has questioned the "etiquette" of #FIFAWWC semi-final opponents USA, after their staff were spotted at England's team hotel in Lyon. In full: https://t.co/1G7bmm5yJDpic.twitter.com/NDKFyHP7lg — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019 Bæði Neville og þjálfari Bandaríkjanna, Jill Ellis, hafa neitað því að um njósnir voru að ræða en Ellis segir að starfsmaðurinn hafi verið að skoða mögulegt hótel, fari Bandaríkin í úrslitaleikinn. Neville undraði sig á þessu en sagði þó að honum hafi bara fundist þetta fyndið. Þetta muni ekki hafa áhrif á leikinn annað kvöld. „Þetta kemur þeim ekki að góðu og hefur ekki áhrif á leikinn. Mér fannst þetta bara fyndið. Ég hugsaði bara: Hvað eru þau að gera? Þetta eru ekki mannasiðir, er það?“ „Það eina sem ég vil segja er að ég myndi ekki láta mína starfsmenn gera þetta. Við erum ánægð með hótelið og ég vona að þau hafi notið hótelsins,“ bætti Neville við. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hefur sett spurningarmerki við mannasiði bandaríska landsliðsins eftir að starfsmaður þeirra sást á hóteli Englendinga í Lyon. Liðin mætast í undanúrslitum HM í Lyon annað kvöld en Neville gagnrýndi þetta á blaðamannafundi sínum í morgun er hann ræddi um leik morgundagsins. Samkvæmt heimildum sást að minnsta kosti einn starfsmaður Bandaríkjanna á hóteli Englendinga á meðan þær ensku voru á æfingu.Phil Neville has questioned the "etiquette" of #FIFAWWC semi-final opponents USA, after their staff were spotted at England's team hotel in Lyon. In full: https://t.co/1G7bmm5yJDpic.twitter.com/NDKFyHP7lg — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019 Bæði Neville og þjálfari Bandaríkjanna, Jill Ellis, hafa neitað því að um njósnir voru að ræða en Ellis segir að starfsmaðurinn hafi verið að skoða mögulegt hótel, fari Bandaríkin í úrslitaleikinn. Neville undraði sig á þessu en sagði þó að honum hafi bara fundist þetta fyndið. Þetta muni ekki hafa áhrif á leikinn annað kvöld. „Þetta kemur þeim ekki að góðu og hefur ekki áhrif á leikinn. Mér fannst þetta bara fyndið. Ég hugsaði bara: Hvað eru þau að gera? Þetta eru ekki mannasiðir, er það?“ „Það eina sem ég vil segja er að ég myndi ekki láta mína starfsmenn gera þetta. Við erum ánægð með hótelið og ég vona að þau hafi notið hótelsins,“ bætti Neville við.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira