Dalai Lama baðst afsökunar á móðgandi ummælum sínum um konur Eiður Þór Árnason skrifar 2. júlí 2019 23:28 Ummæli Dalai Lama ollu nokkru fjaðrafoki Vísir/EPA Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet. Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet.
Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29
Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04
Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45