Dalai Lama baðst afsökunar á móðgandi ummælum sínum um konur Eiður Þór Árnason skrifar 2. júlí 2019 23:28 Ummæli Dalai Lama ollu nokkru fjaðrafoki Vísir/EPA Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet. Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet.
Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29
Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04
Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45