900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Sylvía Hall skrifar 4. júlí 2019 15:57 Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða. Vísir/Getty Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp. Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp.
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun