Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC Pétur Marinó Jónsson skrifar 7. júlí 2019 06:14 Jorge Masvidal með fljúgandi hné. Vísir/Getty UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30