Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 22:30 Messi gengur af velli í gær. vísir/getty Lionel Messi, fyrirliði Barcelona og argentínska landsliðsins, gæti fengið tveggja ára bann frá argentínska landsliðinu eftir ummæli sín um dómaranna í Suður-Ameríku keppninni. Messi var brjálaður út í dómarana eftir tap Argentínu í undanúrslitunum gegn Brasilíu og lét svo allt flakka eftir sigur liðsins gegn Síle í leiknum um bronsið í gær.Þar fékk Messi að líta rauða spjaldið, í annað skiptið á ferlinum, en eftir leikinn tapaði hann sér algjörlega við fjölmiðla. Hann sakaði dómarana um spillingu.Messi could face an international ban of up to 2 years for "unacceptable" corruption comments.https://t.co/mswWoxK4cgpic.twitter.com/PHqUhUj80I — AS English (@English_AS) July 7, 2019 Spænska dagblaðið AS skrifar að í reglum suður-ameríska knattspyrnusambandsins kemur fram að niðrandi ummæli geta leitt til þess að menn fari í tveggja ára bann. Verði þessi magnaði leikmaður sendur í leikbann í tvö ár mun hann bæði missa af Suður-Ameríku keppninni í Argentínu á næsta ári. Einnig mun hann missa af undankeppninni fyrir HM í Katar 2022. Copa América Tengdar fréttir Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Lionel Messi, fyrirliði Barcelona og argentínska landsliðsins, gæti fengið tveggja ára bann frá argentínska landsliðinu eftir ummæli sín um dómaranna í Suður-Ameríku keppninni. Messi var brjálaður út í dómarana eftir tap Argentínu í undanúrslitunum gegn Brasilíu og lét svo allt flakka eftir sigur liðsins gegn Síle í leiknum um bronsið í gær.Þar fékk Messi að líta rauða spjaldið, í annað skiptið á ferlinum, en eftir leikinn tapaði hann sér algjörlega við fjölmiðla. Hann sakaði dómarana um spillingu.Messi could face an international ban of up to 2 years for "unacceptable" corruption comments.https://t.co/mswWoxK4cgpic.twitter.com/PHqUhUj80I — AS English (@English_AS) July 7, 2019 Spænska dagblaðið AS skrifar að í reglum suður-ameríska knattspyrnusambandsins kemur fram að niðrandi ummæli geta leitt til þess að menn fari í tveggja ára bann. Verði þessi magnaði leikmaður sendur í leikbann í tvö ár mun hann bæði missa af Suður-Ameríku keppninni í Argentínu á næsta ári. Einnig mun hann missa af undankeppninni fyrir HM í Katar 2022.
Copa América Tengdar fréttir Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32