Telur að verið sé að teygja sig út fyrir lög með kröfu um miskabætur Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann. Kjaramál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Verkalýðshreyfingin teygir sig út fyrir lög um starfsmannaleigur með því að krefja fyrirtæki um miskabætur. Þetta er mat forstöðumanns hjá Samtökum atvinnulífsins. Það sé miður að lögunum sé beitt til að hræða fyrirtæki frá því að nýta þjónustu starfsmannaleiga. Eins og fram hefur komiðí fréttum hefur Efling stefnt starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt, fyrir hönd fjögurra rúmenna sem þar unnu, á grundvelli laga um starfsmannaleigur. Efling krefst þess að Eldum rétt greiði um 4,4 milljónir vegna meðferðar þeirra á mönnunum og eru 3 milljónir af því miskabætur. Í tölvupóstsamskiptum segir framkvæmdastjóri Eldum rétt málið ekki snúast um vangreidd laun. Meint krafa vangoldina launa og orlofs séu rúmar 13 þúsund krónur fyrir alla mennina. Lög um starfsmannaleigur tóku breytingum á síðasta ári. Nú er hægt að krefja atvinnurekendur sem nýta starfsmannaleigur um launamismun brjóti starfsmannaleigan á kjarasamningi. „Það er að segja ef að menn fái ekki þau laun sem að viðkomandi bar hjá viðkomandi starfsmannaleigu á starfstímanum hjá viðkomandi fyrirtæki. Það er ekki hægt að gera notendafyrirtækiðábyrgt aðöðru leiti, svo kröfur um miskabætur eru ekki verndaðar og eiga sér í raun enga stoð í lögum um starfsmannaleigur,“ segir Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann vilji ekki tjá sig um þetta tiltekna mál því Eldum rétt sé ekki aðili hjá SA, hann hafi því ekki séð kröfuna. „En ég hef séð hins vegar kröfubréf sem hafa komið frá sömu lögmannstofu til aðildar fyrirtækis okkar. Þaðþví miður stóð ekki steinn yfir steini. Vegna þess aðþað var verið að setja fram kröfur sem áttu sér enga stoðí lögum um starfsmannaleigur. Það er bara miður að menn skuli beita þessari löggjöf og nýung meðþessum hætti. Meðþað markmiðþá einhverju öðru heldur en að ná fram réttmætum kröfum. Fyrst og fremst þáí herferð gegn starfsmannaleigustarfsemi. Reyna að hræða þá fyrirtæki til að nýta sér þessa þjónustu," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira