Halep stöðvaði undrabarnið Gauff | Efsta kona heimslistans úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 19:45 Halep og Gauff takast í hendur eftir viðureign þeirra á Wimbledon í dag. vísir/getty Ævintýri hinnar 15 ára Coco Gauff á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í dag þegar hún tapaði fyrir Simonu Halep, 6-3, 6-3. Gauff vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á Wimbledon, hennar fyrsta risamóti á ferlinum. Hún sigraði Venus Williams, Magdalena Rybarikova og Polona Hercog í fyrstu þremur umferðunum en náði sér ekki á strik gegn Halep sem er í 7. sæti heimslistans. Hefði Gauff sigrað Halep hefði hún orðið sú yngsta til að komast í átta manna úrslit á Wimbledon síðan Jennifer Capriati afrekaði það 1991, þá 15 ára að aldri. Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans, er úr leik eftir tap fyrir Alison Riske, 3-6, 6-2, 6-3. Fyrir viðureignina í dag hafði Barty ekki tapað setti á Wimbledon í ár. Riske, sem er númer 55 á heimslistanum, mætir Serenu Williams í átta manna úrslitunum. Sú síðarnefnda bar sigurorð af Cörlu Suárez Navarro í dag. Williams hefur sjö sinnum unnið Wimbledon á ferlinum. Þrír efstu menn heimslistans, Novak Djokovic, Roger Federer og Rafael Nadal, eru allir komnir í átta manna úrslitin í karlaflokki. Djokovic, sem á titil að verja, vann Ugo Humbert frá Frakklandi í dag, 6-3, 6-2, 6-3. Federer sigraði Ítalann Matteo Berrettini, 1-6, 2-6, 2-6, og Nadal lagaði Portúgalann Joao Sousa að velli, 2-6, 2-6, 2-6.Átta manna úrslit í kvennaflokki: Alison Riske - Serena Williams Barbora Strýcová - Johanna Konta Elina Svitolina - Karolína Muchová Simona Halep - Zhang ShuaiÁtta manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - David Goffin Guido Pella - Roberto Bautista Agut Sam Querrey - Rafael Nadal Kei Nishikori - Roger Federer Tennis Tengdar fréttir Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Ævintýri hinnar 15 ára Coco Gauff á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í dag þegar hún tapaði fyrir Simonu Halep, 6-3, 6-3. Gauff vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á Wimbledon, hennar fyrsta risamóti á ferlinum. Hún sigraði Venus Williams, Magdalena Rybarikova og Polona Hercog í fyrstu þremur umferðunum en náði sér ekki á strik gegn Halep sem er í 7. sæti heimslistans. Hefði Gauff sigrað Halep hefði hún orðið sú yngsta til að komast í átta manna úrslit á Wimbledon síðan Jennifer Capriati afrekaði það 1991, þá 15 ára að aldri. Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans, er úr leik eftir tap fyrir Alison Riske, 3-6, 6-2, 6-3. Fyrir viðureignina í dag hafði Barty ekki tapað setti á Wimbledon í ár. Riske, sem er númer 55 á heimslistanum, mætir Serenu Williams í átta manna úrslitunum. Sú síðarnefnda bar sigurorð af Cörlu Suárez Navarro í dag. Williams hefur sjö sinnum unnið Wimbledon á ferlinum. Þrír efstu menn heimslistans, Novak Djokovic, Roger Federer og Rafael Nadal, eru allir komnir í átta manna úrslitin í karlaflokki. Djokovic, sem á titil að verja, vann Ugo Humbert frá Frakklandi í dag, 6-3, 6-2, 6-3. Federer sigraði Ítalann Matteo Berrettini, 1-6, 2-6, 2-6, og Nadal lagaði Portúgalann Joao Sousa að velli, 2-6, 2-6, 2-6.Átta manna úrslit í kvennaflokki: Alison Riske - Serena Williams Barbora Strýcová - Johanna Konta Elina Svitolina - Karolína Muchová Simona Halep - Zhang ShuaiÁtta manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - David Goffin Guido Pella - Roberto Bautista Agut Sam Querrey - Rafael Nadal Kei Nishikori - Roger Federer
Tennis Tengdar fréttir Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30
Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18
Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00