Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 20. júní 2019 06:00 Frá húsakynnum Seðlabanka Íslands við Arnarhól FBL/ANTON BRINK Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Sameiningin hefur verið gagnrýnd mjög bæði af þingmönnum minnihlutans og eftirlitsstofnunum. Í ræðu á Alþingi í gær varaði Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sérstaklega við hættu á flokkspólitískum áhrifum á starfsemi Seðlabankans. Breytingarnar gerðu Seðlabankann að mjög valdamikilli stofnun og því ekki ólíklegt að stjórnmálamenn vilji hafa áhrif á starfsemi hans. „Þess vegna hef ég varað við því að verið sé að bjóða upp á að flokkspólitískir hagsmunir ráði för frekar en faglegt mat við ráðningu embættismanna,“ sagði Oddný og vísaði til að forsætisráðherra eigi að ráða tvo yfirmenn sameinaðrar stofnunar og fjármálaráðherra tvo. Tillögur minni hlutans sem meiri hlutinn féllst á, fela meðal annars í sér auknar hæfniskröfur til fulltrúa í bankaráði Seðlabankans, fastari ramma um verkefni bankaráðs, að starfsemi bankans verði háð reglubundnu ytra mati og að formennska fjármálaeftirlitsnefndar verði í höndum varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits í stað seðlabankastjóra. Ekki var búið að greiða atkvæði um frumvarpið er Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Sameiningin hefur verið gagnrýnd mjög bæði af þingmönnum minnihlutans og eftirlitsstofnunum. Í ræðu á Alþingi í gær varaði Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sérstaklega við hættu á flokkspólitískum áhrifum á starfsemi Seðlabankans. Breytingarnar gerðu Seðlabankann að mjög valdamikilli stofnun og því ekki ólíklegt að stjórnmálamenn vilji hafa áhrif á starfsemi hans. „Þess vegna hef ég varað við því að verið sé að bjóða upp á að flokkspólitískir hagsmunir ráði för frekar en faglegt mat við ráðningu embættismanna,“ sagði Oddný og vísaði til að forsætisráðherra eigi að ráða tvo yfirmenn sameinaðrar stofnunar og fjármálaráðherra tvo. Tillögur minni hlutans sem meiri hlutinn féllst á, fela meðal annars í sér auknar hæfniskröfur til fulltrúa í bankaráði Seðlabankans, fastari ramma um verkefni bankaráðs, að starfsemi bankans verði háð reglubundnu ytra mati og að formennska fjármálaeftirlitsnefndar verði í höndum varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits í stað seðlabankastjóra. Ekki var búið að greiða atkvæði um frumvarpið er Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira