„Sturlað“ fari Argentína ekki áfram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2019 08:30 Messi og félagar eru í vondum málum vísir/getty Lionel Messi sagði að það yrði sturlað að Argentína kæmist ekki upp úr riðli sínum á Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. Messi bjargaði stigi gegn Paragvæ í nótt úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir myndbandsdómgæslu. Argentína er á botni B-riðils fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og þarf sigur gegn Katar til þess að komast áfram. „Í hreinskilni sagt þá er það svolítið pirrandi að við getum ekki náð í sigurinn sem við þurfum til að taka næsta skref,“ sagði Messi eftir leikinn. „Við vissum að þetta yrði erfitt og við erum enn að leita að okkar besta liði, bestu frammistöðunni, að halda áfram að vaxa.“ „Það er sárt fyrir hópinn að við getum ekki náð að vinna leiki og við vissum að þetta væri lykilleikur.“ Úrslit Argentínu þýða að Kólumbía verður í efsta sæti riðilsins, sama hvað gerist í lokaumferðinni, eftir sigur á Katar. Paragvæ er í öðru sæti riðilsins með tvö stig, stigi meira en Katar og Argentína. „Við munum spila fyrir lífi okkar. Það yrði sturlað ef við getum ekki komist áfram úr riðlakeppninni þegar þannig séð fara þrjú lið upp úr riðlinum [tvö af liðunum sem lenda í þriðja sæti í riðlunum þremur fara áfram í átta liða úrslit]. Ég hef fulla trú á að við komumst áfram.“ Allir leikir í Suður-Ameríkukeppninni eru í beinni útsendingu á rásum Stöð 2 Sport Copa América Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Lionel Messi sagði að það yrði sturlað að Argentína kæmist ekki upp úr riðli sínum á Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. Messi bjargaði stigi gegn Paragvæ í nótt úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir myndbandsdómgæslu. Argentína er á botni B-riðils fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og þarf sigur gegn Katar til þess að komast áfram. „Í hreinskilni sagt þá er það svolítið pirrandi að við getum ekki náð í sigurinn sem við þurfum til að taka næsta skref,“ sagði Messi eftir leikinn. „Við vissum að þetta yrði erfitt og við erum enn að leita að okkar besta liði, bestu frammistöðunni, að halda áfram að vaxa.“ „Það er sárt fyrir hópinn að við getum ekki náð að vinna leiki og við vissum að þetta væri lykilleikur.“ Úrslit Argentínu þýða að Kólumbía verður í efsta sæti riðilsins, sama hvað gerist í lokaumferðinni, eftir sigur á Katar. Paragvæ er í öðru sæti riðilsins með tvö stig, stigi meira en Katar og Argentína. „Við munum spila fyrir lífi okkar. Það yrði sturlað ef við getum ekki komist áfram úr riðlakeppninni þegar þannig séð fara þrjú lið upp úr riðlinum [tvö af liðunum sem lenda í þriðja sæti í riðlunum þremur fara áfram í átta liða úrslit]. Ég hef fulla trú á að við komumst áfram.“ Allir leikir í Suður-Ameríkukeppninni eru í beinni útsendingu á rásum Stöð 2 Sport
Copa América Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira