Svona líta 16-liða úrslitin á HM kvenna út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 21:47 Bandarísku heimsmeistararnir mæta Spáni í 16-liða úrslitum HM í Frakklandi. vísir/getty Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00
Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45
Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45
Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45