Föstudagsplaylisti Óla Dóra Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. júní 2019 14:34 Það er fínt að dóla í sólinni við lista Óla. Ernir Eyjólfs Lagalisti vikunnar er settur saman af plötusnúðnum Óla Dóra. Auk þess að þeyta skífum sér hann um útvarpsþáttinn og vefsíðuna Straum. Þar er leitast við að fræða hlustendur og lesendur um nýja og ferska strauma í tónlistarheiminum. „Þetta endaði á að vera sumar og sól 2019,“ segir Óli um listann og það er ekki að furða, sólskinsstundir fyrstu sex dagana í júní í ár voru fleiri en allan júnímánuð í fyrra. Listinn hefst á afslöppuðum hitabylgjutónum en það færist fljótt fjör í leikana. Lögin eru flest hljómþýð og árennileg en listinn nær þó ákveðnum hápunkti í pönkuðu samstarfslagi ungsveitanna Korters í flog og Gróu. 18. júlí þeytir Óli skífum undir berum himni í „rooftop“ partýi í Petersen svítunni, og ætti lagalistinn að tóna vel við settið hans þar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lagalisti vikunnar er settur saman af plötusnúðnum Óla Dóra. Auk þess að þeyta skífum sér hann um útvarpsþáttinn og vefsíðuna Straum. Þar er leitast við að fræða hlustendur og lesendur um nýja og ferska strauma í tónlistarheiminum. „Þetta endaði á að vera sumar og sól 2019,“ segir Óli um listann og það er ekki að furða, sólskinsstundir fyrstu sex dagana í júní í ár voru fleiri en allan júnímánuð í fyrra. Listinn hefst á afslöppuðum hitabylgjutónum en það færist fljótt fjör í leikana. Lögin eru flest hljómþýð og árennileg en listinn nær þó ákveðnum hápunkti í pönkuðu samstarfslagi ungsveitanna Korters í flog og Gróu. 18. júlí þeytir Óli skífum undir berum himni í „rooftop“ partýi í Petersen svítunni, og ætti lagalistinn að tóna vel við settið hans þar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira