Dagskráin á lokadegi Secret Solstice Sylvía Hall skrifar 23. júní 2019 12:00 Led Zeppelin aðdáendur bíða líklega spenntir eftir kvöldinu. Vísir/Getty Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag og verður boðið upp á troðfulla dagskrá. Á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, hefst dagskrá klukkan 15:45 þegar Una Stef stígur á svið. Á eftir henni er það tónlistarkonan Ása, því næst Warmland og svo er það hljómsveitin Vök sem tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 er svo komið að Patti Smith og hljómsveit. Morcheeba og Robert Plant & the Sensational Space Shifters eru síðustu atriði kvöldsins á sviðinu Valhalla. Á sviðinu í Gimla verður svo sannkölluð rappveisla en dagskrá hefst þar klukkan 15:30. Á meðal þeirra sem koma þar fram eru Ari Árelíus, Kíló, Birgir Hákon, Logi Pedro, Sturla Atlas, Joey Christ, Birnir og Flóni. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag.Secret Solstice Menning Secret Solstice Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag og verður boðið upp á troðfulla dagskrá. Á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, hefst dagskrá klukkan 15:45 þegar Una Stef stígur á svið. Á eftir henni er það tónlistarkonan Ása, því næst Warmland og svo er það hljómsveitin Vök sem tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 er svo komið að Patti Smith og hljómsveit. Morcheeba og Robert Plant & the Sensational Space Shifters eru síðustu atriði kvöldsins á sviðinu Valhalla. Á sviðinu í Gimla verður svo sannkölluð rappveisla en dagskrá hefst þar klukkan 15:30. Á meðal þeirra sem koma þar fram eru Ari Árelíus, Kíló, Birgir Hákon, Logi Pedro, Sturla Atlas, Joey Christ, Birnir og Flóni. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag.Secret Solstice
Menning Secret Solstice Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira