Dani Alves farinn frá PSG Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 09:15 Sigursæll kappi sem leitar nú að nýrri áskorun Vísir/Getty Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT Franski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT
Franski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira