Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 20:54 Hólmbert í leik með Álasund. vísir/getty Íslendingaliðið Álasund er komið í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir að hafa slegið út stórlið Rosenborg í vítaspyrnukeppni í kvöld. Það byrjaði vel fyrir Álasund því á 32. mínútu fékk Pål André Helland, leikmaður Rosenborgar, beint rautt spjald og gestirnir frá Álasund því einum fleiri.Her er kveldens utvalgte mot @RBKfotball pic.twitter.com/5W48NSuR1n — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Tveimur mínútum síðar varð staðan enn betri fyrir Álasund því þá skoraði Niklas Castro fyrsta mark leiksins og kom B-deildarliðinu yfir gegn stórliðinu. Skömmu fyrir leikhlé fékk hins vegar Davíð Kristján Ólafsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar með var jafnt í liðum en 1-0 fyrir Álasund í leikhlé. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Rosenborg meitn. Þar var að verki Tore Reginiussen sem fylgdi á eftir skoti sem markvörður Álasundar hafði varið. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þar með var framlengt. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Álasund hafði betur.Vi er videre i cupen etter straffesparkkonkurranse! Foto: NTB Scanpix pic.twitter.com/gBdTyvUpRJ — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Þeir skoruðu úr öllum spyrnum sínum á meðan fyrrum framherji FH, Alexander Søderlund, klúðraði sinni spyrnu en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr síðustu spyrnu Álasundar. Davíð Kristján, Hólmbert og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Álasund en Hólmbert og Aron spiluðu allan leikinn. Álasund því slegið út bæði Molde og Rosenborg á leiðinni í átta liða úrslitin.Átta liða úrslitin: KFUM Oslo - Odd Ranheim - Fram Larvik Mjondalen - Haugesund Álasund - Viking Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Íslendingaliðið Álasund er komið í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir að hafa slegið út stórlið Rosenborg í vítaspyrnukeppni í kvöld. Það byrjaði vel fyrir Álasund því á 32. mínútu fékk Pål André Helland, leikmaður Rosenborgar, beint rautt spjald og gestirnir frá Álasund því einum fleiri.Her er kveldens utvalgte mot @RBKfotball pic.twitter.com/5W48NSuR1n — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Tveimur mínútum síðar varð staðan enn betri fyrir Álasund því þá skoraði Niklas Castro fyrsta mark leiksins og kom B-deildarliðinu yfir gegn stórliðinu. Skömmu fyrir leikhlé fékk hins vegar Davíð Kristján Ólafsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar með var jafnt í liðum en 1-0 fyrir Álasund í leikhlé. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Rosenborg meitn. Þar var að verki Tore Reginiussen sem fylgdi á eftir skoti sem markvörður Álasundar hafði varið. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þar með var framlengt. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Álasund hafði betur.Vi er videre i cupen etter straffesparkkonkurranse! Foto: NTB Scanpix pic.twitter.com/gBdTyvUpRJ — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Þeir skoruðu úr öllum spyrnum sínum á meðan fyrrum framherji FH, Alexander Søderlund, klúðraði sinni spyrnu en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr síðustu spyrnu Álasundar. Davíð Kristján, Hólmbert og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Álasund en Hólmbert og Aron spiluðu allan leikinn. Álasund því slegið út bæði Molde og Rosenborg á leiðinni í átta liða úrslitin.Átta liða úrslitin: KFUM Oslo - Odd Ranheim - Fram Larvik Mjondalen - Haugesund Álasund - Viking
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti