Engin vandamál hjá Dönum | Öll úrslitin í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 20:45 Eriksen skoraði eitt marka Dana í sigrinum á Georgíumönnum. vísir/getty Tólf leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í D-riðli unnu Danir öruggan sigur á Georgíumönnum, 5-1. Kasper Dolberg skoraði tvö mörk fyrir danska liðið og Christian Eriksen (víti), Yusuff Poulsen og Martin Braithwaite sitt markið hver. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með fimm stig, fimm stigum á eftir toppliði Írlands sem vann 2-0 sigur á Gíbraltar í Dublin. Pólland vann 4-0 sigur á Ísrael og er með fullt hús stiga á toppi G-riðils. Í sama riðli vann Austurríki Norður-Makedóníu, 1-4, og Slóvenía kjöldró Lettland, 0-5. Í A-riðli vann Tékkland 3-0 sigur á Svartfjallalandi og Kósovó vann 2-3 sigur á Búlgaríu. Þetta var fyrsti sigur Kósovó í undankeppni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Englendingar og Tékkar eru með sex stig í efstu tveimur sætum A-riðils en enska liðið á leik til góða. Eftir slæmt tap fyrir Úkraínumönnum í síðustu viku ráku Serbar af sér slyðruorðið og unnu Litháa, 4-1, í B-riðli. Úkraína styrkti stöðu sína á toppi riðilsins með 1-0 sigri á Lúxemborg.Spánverjar unnu 3-0 sigur á Svíum og eru með fullt hús stiga á toppi F-riðils. Í sama riðli unnu Norðmenn Færeyinga, 0-2, og Rúmenar báru sigurorð af Maltverjum, 0-4.Úrslit kvöldsins:A-riðill Tékkland 3-0 Svartfjallaland Búlgaría 2-3 KósovóB-riðill Serbía 4-1 Litháen Úkraína 1-0 LúxemborgD-riðill Danmörk 5-1 Georgía Írland 2-0 GíbraltarF-riðill Spánn 3-0 Svíþjóð Færeyjar 0-2 Noregur Malta 0-4 RúmeníaG-riðill Pólland 4-0 Ísrael Norður-Makedónía 1-4 Austurríki Lettland 0-5 Slóvenía EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45 Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í D-riðli unnu Danir öruggan sigur á Georgíumönnum, 5-1. Kasper Dolberg skoraði tvö mörk fyrir danska liðið og Christian Eriksen (víti), Yusuff Poulsen og Martin Braithwaite sitt markið hver. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með fimm stig, fimm stigum á eftir toppliði Írlands sem vann 2-0 sigur á Gíbraltar í Dublin. Pólland vann 4-0 sigur á Ísrael og er með fullt hús stiga á toppi G-riðils. Í sama riðli vann Austurríki Norður-Makedóníu, 1-4, og Slóvenía kjöldró Lettland, 0-5. Í A-riðli vann Tékkland 3-0 sigur á Svartfjallalandi og Kósovó vann 2-3 sigur á Búlgaríu. Þetta var fyrsti sigur Kósovó í undankeppni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Englendingar og Tékkar eru með sex stig í efstu tveimur sætum A-riðils en enska liðið á leik til góða. Eftir slæmt tap fyrir Úkraínumönnum í síðustu viku ráku Serbar af sér slyðruorðið og unnu Litháa, 4-1, í B-riðli. Úkraína styrkti stöðu sína á toppi riðilsins með 1-0 sigri á Lúxemborg.Spánverjar unnu 3-0 sigur á Svíum og eru með fullt hús stiga á toppi F-riðils. Í sama riðli unnu Norðmenn Færeyinga, 0-2, og Rúmenar báru sigurorð af Maltverjum, 0-4.Úrslit kvöldsins:A-riðill Tékkland 3-0 Svartfjallaland Búlgaría 2-3 KósovóB-riðill Serbía 4-1 Litháen Úkraína 1-0 LúxemborgD-riðill Danmörk 5-1 Georgía Írland 2-0 GíbraltarF-riðill Spánn 3-0 Svíþjóð Færeyjar 0-2 Noregur Malta 0-4 RúmeníaG-riðill Pólland 4-0 Ísrael Norður-Makedónía 1-4 Austurríki Lettland 0-5 Slóvenía
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45 Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45
Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30