Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2019 21:49 Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18
Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37
Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16
Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41
Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58
Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15
Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47