Heimsmeistararnir skoruðu 13 mörk gegn Tælendingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 21:53 Alex Morgan, sem skoraði fimm mörk gegn Tælandi, fagnar með Megan Rapinoe sem skoraði eitt mark. vísir/getty Bandaríkin unnu risasigur á Tælandi í F-riðli heimsmeistaramótsins í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 13-0, heimsmeisturunum í vil. Þetta er stærsti sigur á heimsmeistaramóti frá upphafi. Þýskaland átti gamla metið en þýska liðið vann það argentínska, 11-0, á HM 2007. Alex Morgan skoraði fimm mörk fyrir bandaríska liðið sem var 3-0 yfir í hálfleik. Hún jafnaði þar með met löndu sinnar, Michelle Akers, sem skoraði fimm mörk í 7-0 sigri á Kínverska Tapei á HM 1991.Alex Morgan Appreciation Tweet@USWNT@alexmorgan13#FIFAWWCpic.twitter.com/6H86D0zts7 — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Í seinni hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir. Bandaríkin skoruðu fjögur mörk á sex mínútna kafla snemma í seinni hálfleik og á endanum urðu mörkin 13 talsins. Rose Lavelle og Samantha Mewis skoruðu báðar tvö mörk í leiknum og Lindsey Horan, Megan Rapinoe, Mallory Pugh og Carli Lloyd allar eitt mark. Sú síðastnefnda er næstelst til að skora á HM kvenna frá upphafi, eða 36 ára og 330 daga gömul.Fyrr í dag vann Svíþjóð 2-0 sigur á Síle í F-riðli. Næsti leikur Bandaríkjanna er gegn Síle í París á sunnudaginn. Sama dag mætir Tæland Svíþjóð. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Bandaríkin unnu risasigur á Tælandi í F-riðli heimsmeistaramótsins í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 13-0, heimsmeisturunum í vil. Þetta er stærsti sigur á heimsmeistaramóti frá upphafi. Þýskaland átti gamla metið en þýska liðið vann það argentínska, 11-0, á HM 2007. Alex Morgan skoraði fimm mörk fyrir bandaríska liðið sem var 3-0 yfir í hálfleik. Hún jafnaði þar með met löndu sinnar, Michelle Akers, sem skoraði fimm mörk í 7-0 sigri á Kínverska Tapei á HM 1991.Alex Morgan Appreciation Tweet@USWNT@alexmorgan13#FIFAWWCpic.twitter.com/6H86D0zts7 — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Í seinni hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir. Bandaríkin skoruðu fjögur mörk á sex mínútna kafla snemma í seinni hálfleik og á endanum urðu mörkin 13 talsins. Rose Lavelle og Samantha Mewis skoruðu báðar tvö mörk í leiknum og Lindsey Horan, Megan Rapinoe, Mallory Pugh og Carli Lloyd allar eitt mark. Sú síðastnefnda er næstelst til að skora á HM kvenna frá upphafi, eða 36 ára og 330 daga gömul.Fyrr í dag vann Svíþjóð 2-0 sigur á Síle í F-riðli. Næsti leikur Bandaríkjanna er gegn Síle í París á sunnudaginn. Sama dag mætir Tæland Svíþjóð.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41