Kanna betur ummæli Hamrén um hótanir Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2019 11:05 Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. FBL/Anton Brink Starfsmenn knattspyrnusambands Íslands ætla að skoða hótanir sem íslensku knattspyrnufólki barst í aðdraganda leiks karlalandsliðs Íslands gegn því tyrkneska á Laugardalsvelli í gær. Þjálfari karlaliðsins, Erik Hamrén, greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær en þar sagði hann að leikmönnum karla- og kvennalandsliðanna, ásamt leikmönnum yngri landsliða Íslands, hefði verið hótað lífláti í aðdraganda leiksins af stuðningsmönnum tyrkneska liðsins. Spurð hvort KSÍ muni fara lengra með málið svarar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri sambandsins, að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það en þessar hótanir séu meðal þess sem starfsmennirnir munu skoða í kjölfar leiksins. „Hvort við munum eitthvað gera í þessum höfum við ekki tekið ákvörðun um,“ segir Klara. „Það hafa ansi margir skoðanir á fótboltanum og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem við fáum hótanir, þó vissulega séu þær fleiri og alvarlegri en áður,“ segir Klara. Spurð frekar út í ummæli Hamrén sagðist hún ekki kannast við hvað hann var að vísa í, en það yrði kannað betur.. „Á þessari stundu er fátt um svör,“ segir Klara. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Starfsmenn knattspyrnusambands Íslands ætla að skoða hótanir sem íslensku knattspyrnufólki barst í aðdraganda leiks karlalandsliðs Íslands gegn því tyrkneska á Laugardalsvelli í gær. Þjálfari karlaliðsins, Erik Hamrén, greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær en þar sagði hann að leikmönnum karla- og kvennalandsliðanna, ásamt leikmönnum yngri landsliða Íslands, hefði verið hótað lífláti í aðdraganda leiksins af stuðningsmönnum tyrkneska liðsins. Spurð hvort KSÍ muni fara lengra með málið svarar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri sambandsins, að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það en þessar hótanir séu meðal þess sem starfsmennirnir munu skoða í kjölfar leiksins. „Hvort við munum eitthvað gera í þessum höfum við ekki tekið ákvörðun um,“ segir Klara. „Það hafa ansi margir skoðanir á fótboltanum og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem við fáum hótanir, þó vissulega séu þær fleiri og alvarlegri en áður,“ segir Klara. Spurð frekar út í ummæli Hamrén sagðist hún ekki kannast við hvað hann var að vísa í, en það yrði kannað betur.. „Á þessari stundu er fátt um svör,“ segir Klara.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37