Fékk lægstu einkunnina eftir skrautlegt sjálfsmark | María sú fjórða hæsta hjá Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júní 2019 11:30 María svekkt eftir tapið í gær. vísir/getty Noregur er með þrjú stig í A-riðli HM kvenna eftir 2-1 tap gegn gestgjöfunum, Frökkum, í annari umferð riðilsins sem leikinn var í gærkvöldi. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu um tuttugu mínútum fyrir leikslok sem var dæmt eftir að dómari leiksins, Bibiana Steinhaus, skoðaði atvikið í VARsjánni. Jöfnunarmark Noregs á 54. mínútu var hins vegar af skrautlegri gerðinni. Hættulítil fyrirgjöf kom fyrir markið og í stað þess að sparka boltanum í horn, sparkaði Wendie Renard boltanum í sitt eigið net. Afskaplega klaufalegt en sem betur fer fyrir Renard skoraði Eugenie Le Sommer úr vítaspyrnunni átján mínútum síðar og Frakkarnir eru á toppnum með sex stig.Does that own goal from Wendie Renard deserve punishing? You can rate her and both France and Norway's performances out of 10 using our Player Rater tool. Here https://t.co/KcXis0yebL#FRA#NOR#FIFAWWCpic.twitter.com/8P0JcT8WWg — BBC Sport (@BBCSport) June 12, 2019 Lesendur BBC gáfu leikmönnum einkunn eftir leikinn í gær og það kom ekki á óvart að lægstu einkunnina fékk Renard eða 4,98. Samherji hennar í vörninni, Torrent, var hæst í franska liðinu eða með 6,44. Maður leiksins kom hins vegar úr norska liðinu en það var framherjinn Isabell Herlovsen. Hún fékk 6,50 í einkunn en María Þórisdóttir var sú fjórða í norska liðinu með 6,41 stig. Noregur er með þrjú stig í riðlinum en liðið mætir Suður-Kóreu á mánudaginn. Sigur þar kemur liðinu í 16-liða úrslitin. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Noregur er með þrjú stig í A-riðli HM kvenna eftir 2-1 tap gegn gestgjöfunum, Frökkum, í annari umferð riðilsins sem leikinn var í gærkvöldi. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu um tuttugu mínútum fyrir leikslok sem var dæmt eftir að dómari leiksins, Bibiana Steinhaus, skoðaði atvikið í VARsjánni. Jöfnunarmark Noregs á 54. mínútu var hins vegar af skrautlegri gerðinni. Hættulítil fyrirgjöf kom fyrir markið og í stað þess að sparka boltanum í horn, sparkaði Wendie Renard boltanum í sitt eigið net. Afskaplega klaufalegt en sem betur fer fyrir Renard skoraði Eugenie Le Sommer úr vítaspyrnunni átján mínútum síðar og Frakkarnir eru á toppnum með sex stig.Does that own goal from Wendie Renard deserve punishing? You can rate her and both France and Norway's performances out of 10 using our Player Rater tool. Here https://t.co/KcXis0yebL#FRA#NOR#FIFAWWCpic.twitter.com/8P0JcT8WWg — BBC Sport (@BBCSport) June 12, 2019 Lesendur BBC gáfu leikmönnum einkunn eftir leikinn í gær og það kom ekki á óvart að lægstu einkunnina fékk Renard eða 4,98. Samherji hennar í vörninni, Torrent, var hæst í franska liðinu eða með 6,44. Maður leiksins kom hins vegar úr norska liðinu en það var framherjinn Isabell Herlovsen. Hún fékk 6,50 í einkunn en María Þórisdóttir var sú fjórða í norska liðinu með 6,41 stig. Noregur er með þrjú stig í riðlinum en liðið mætir Suður-Kóreu á mánudaginn. Sigur þar kemur liðinu í 16-liða úrslitin.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira