Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Facebook. Þar segir að við leit í húsinu hafi fundist „talsvert magn af kókaíni er talið hafa verið ætlað til sölu og dreifingar.“
Málið telst upplýst, en lögregla naut aðstoðar fíkniefnaleitarhunds við aðgerðirnar að því er fram kemur í tilkynningunni.