Ísland gæti sloppið við fall úr A-deild Þjóðadeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 22:00 Íslenska liðið hefur náð sér vel á strik eftir vonbrigðin í Þjóðadeildinni í fyrra. vísir/daníel þór Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar að gera breytingar á Þjóðadeildinni samkvæmt frétt Sky Sports. Til skoðunar er að fjölga liðum í A-deild Þjóðadeildarinnar úr tólf í sextán til að fækka þýðingarlitlum vináttulandsleikjum. Ef af verður halda liðin sem féllu úr A-deild í fyrra, Ísland, Þýskaland, Pólland og Króatía, sér í henni. A-deildin verður því skipuð sömu liðum og í fyrra nema hvað liðin sem unnu sína riðla í B-deildinni, Úkraína, Svíþjóð, Danmörk og Bosnía, bætast við. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum. Ísland tapaði öllum fjórum leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fyrra. Íslendingar voru í riðli með Svisslendingum og Belgum.Portúgal vann Þjóðadeildina en liðið lagði Holland að velli, 1-0, í úrslitaleik úrslitakeppninnar á sunnudaginn. Keppni í Þjóðadeildinni hefst aftur í september 2020.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30 Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45 Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30 Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Sjá meira
Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9. júní 2019 20:30
Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. 13. júní 2019 21:45
Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9. júní 2019 21:30
Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíið framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45
England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. 9. júní 2019 15:45