Neville: Deilum gleði þeirra og sorg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2019 13:00 Phil Neville ræðir við Fran Kirby eftir leikinn gegn Argentínu. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, tileinkaði framherjanum Fran Kirby og markverðinum Carly Telford sigurinn á Argentínu, 1-0, á HM í Frakklandi í gær. Móðir Kirbys lést 14. júní fyrir ellefu árum. Leikurinn í gær hafði því mikla þýðingu fyrir hana eins og sást eftir að lokaflautið gall. Telford, sem stóð á milli stanganna hjá Englandi í gær, missti einnig móður sína í fyrra. Leikurinn í gær var hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum. „Við erum fjölskylda,“ sagði Neville eftir leikinn í Le Havre í gær. Hann hrósaði bæði Kirby og Telford fyrir frammistöðu þeirra gegn Argentínu. „Við vissum að þessi dagur var mikilvægur fyrir Fran. Það fer ekkert á milli máli hversu vænt henni þótti um móður sína og hversu mikið hún saknar hennar,“ sagði Neville. „Móðir Carlys lést í fyrra. Þetta var í fyrsta sinn sem hún spilar á stórmóti þrátt fyrir að hafa oft verið í hóp. Vonandi fylgdust mæður þeirra með og voru stoltar af þeim. Þetta var tilfinningaríkur dagur. Við deilum gleði þeirra og sorg.“ Enska liðið var miklu sterkara í leiknum í gær en þurfti að sýna þolinmæði gegn baráttuglöðu liði Argentínu. Jodie Taylor skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Með sigrinum tryggði England sér sæti í 16-liða úrslitum HM. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, tileinkaði framherjanum Fran Kirby og markverðinum Carly Telford sigurinn á Argentínu, 1-0, á HM í Frakklandi í gær. Móðir Kirbys lést 14. júní fyrir ellefu árum. Leikurinn í gær hafði því mikla þýðingu fyrir hana eins og sást eftir að lokaflautið gall. Telford, sem stóð á milli stanganna hjá Englandi í gær, missti einnig móður sína í fyrra. Leikurinn í gær var hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum. „Við erum fjölskylda,“ sagði Neville eftir leikinn í Le Havre í gær. Hann hrósaði bæði Kirby og Telford fyrir frammistöðu þeirra gegn Argentínu. „Við vissum að þessi dagur var mikilvægur fyrir Fran. Það fer ekkert á milli máli hversu vænt henni þótti um móður sína og hversu mikið hún saknar hennar,“ sagði Neville. „Móðir Carlys lést í fyrra. Þetta var í fyrsta sinn sem hún spilar á stórmóti þrátt fyrir að hafa oft verið í hóp. Vonandi fylgdust mæður þeirra með og voru stoltar af þeim. Þetta var tilfinningaríkur dagur. Við deilum gleði þeirra og sorg.“ Enska liðið var miklu sterkara í leiknum í gær en þurfti að sýna þolinmæði gegn baráttuglöðu liði Argentínu. Jodie Taylor skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Með sigrinum tryggði England sér sæti í 16-liða úrslitum HM.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45