Eftir að hafa leitt með þremur mörkum í hálfleik setti íslenska liðið í annan gír í seinni hálfleik og valtaði yfir Tyrkina. Lokatölur urðu 32-22.
Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, var í Laugardalshöll í dag og tók þessar myndir af stemmningunni.







