Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 09:45 Liverpool-menn fagna. vísir/getty Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn í gær. Liverpool bar sigurorð af Tottenham, 0-2, í úrslitaleikum í Madríd. Aðeins tvö félög hafa oftar unnið Meistaradeildina, eða Evrópukeppni meistaraliða eins og hún nefndist á árunum 1956-92, oftar en Liverpool. Real Madrid er langsigursælast í sögu keppninnar með 13 titla. Real Madrid vann keppnina m.a. fyrstu fimm árin og varð svo Evrópumeistari þrjú ár í röð (2016-18). Real Madrid vann Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra, 3-1. AC Milan hefur unnið keppnina næst oftast, eða sjö sinnum. Síðast varð Milan Evrópumeistari 2007, eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik. Tveimur árum fyrr hafði Liverpool unnið Milan í frægum úrslitaleik í Istanbúl. Liverpool varð fjórum sinnum Evrópumeistari á árunum 1977-84, svo 2005 og loks í ár. Liverpool hefur alls níu sinnum komist í úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið tapaði í úrslitum 1985, 2007 og 2018. Bayern München og Barcelona hafa unnið fimm Evrópumeistaratitla hvort félag og Ajax fjóra. Inter og Manchester United hafa unnið þrjá hvort.Flestir Evrópumeistaratitlar: Real Madrid - 13 AC Milan - 7 Liverpool - 6 Bayern München - 5 Barcelona - 5 Ajax - 4 Inter - 3 Man. Utd. - 3 Juventus - 2 Benfica - 2 Nottingham Forest - 2 Porto - 2 Bretland England Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn í gær. Liverpool bar sigurorð af Tottenham, 0-2, í úrslitaleikum í Madríd. Aðeins tvö félög hafa oftar unnið Meistaradeildina, eða Evrópukeppni meistaraliða eins og hún nefndist á árunum 1956-92, oftar en Liverpool. Real Madrid er langsigursælast í sögu keppninnar með 13 titla. Real Madrid vann keppnina m.a. fyrstu fimm árin og varð svo Evrópumeistari þrjú ár í röð (2016-18). Real Madrid vann Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra, 3-1. AC Milan hefur unnið keppnina næst oftast, eða sjö sinnum. Síðast varð Milan Evrópumeistari 2007, eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik. Tveimur árum fyrr hafði Liverpool unnið Milan í frægum úrslitaleik í Istanbúl. Liverpool varð fjórum sinnum Evrópumeistari á árunum 1977-84, svo 2005 og loks í ár. Liverpool hefur alls níu sinnum komist í úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið tapaði í úrslitum 1985, 2007 og 2018. Bayern München og Barcelona hafa unnið fimm Evrópumeistaratitla hvort félag og Ajax fjóra. Inter og Manchester United hafa unnið þrjá hvort.Flestir Evrópumeistaratitlar: Real Madrid - 13 AC Milan - 7 Liverpool - 6 Bayern München - 5 Barcelona - 5 Ajax - 4 Inter - 3 Man. Utd. - 3 Juventus - 2 Benfica - 2 Nottingham Forest - 2 Porto - 2
Bretland England Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25