Stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Madrid | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 22:30 Þessir voru í stuði. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30
Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00
Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00
Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30