Sjáðu brot úr viðtalinu við Ellen þar sem hún opnar sig um misnotkun sjúpföður síns Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2019 15:30 Ellen heldur sjálf úti einum vinsælasta spjallþætti heims. Að þessu sinni var hún viðmælandi. Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan. Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan.
Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning