Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júní 2019 19:30 Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira