Eyjafjarðardeild 4x4 klúbbsins lagaði Bjarnarflagið: „Kunna svo sannarlega að vinna“ Birgir Olgeirsson skrifar 6. júní 2019 10:36 Úr varð góð kvöldstund þegar meðlimir Eyjafjarðardeildar 4x4 klúbbsins tóku höndum saman og lagfærðu Bjarnarflagið. Hjalti Steinn Gunnarsson Daði Lange Friðriksson, einn af jarðeigendum að Reykjahlíð í Mývatnssveit, stóð við Bjarnarflag að taka myndir af skemmdunum sem hlutust af utanvegaakstri rússneskra ferðamanna í vikunni þegar hópur úr Eyjafjarðardeild Ferðaklúbbsins 4x4 mætti á svæðið vopnaðir hrífum. „Þeir mættu þarna og gengu strax vasklega til verka en greinilega vanir vinnumenn og sveitadrengir upp til hópa. Þeir kunna svo sannarlega að vinna, samstilltir og flottir, og úr varð skemmtileg kvöldstund,“ segir Daði Lange í samtali við Vísi. Daði heillaðist af dugnaðinum, greip að sjálfsögðu hrífu og fór í verkið með Eyjafjarðarhópnum.Landeigandi að Reykjahlíð sagði greinilegt að þarna færu menn sem kynnu að vinna.Eyjaðfjarðardeild ferðaklúbssins 4x4Bjarnarflagið er viðkvæmt jarðhitasvæði við jarðböðin í Mývatnssveit og ógróið út af jarðhitanum. Daði segir að þeim hafi tekist að raka yfir hjólförin og djúp fótspor eftir ferðamennina og þá sem unnu að því að losa bílinn úr flaginu. Nú þurfi náttúran að fá tíma til að jafna sig, hvað það tekur langan tíma er óráðið að sögn Daða, það gæti tekið eitt ár eða jafnvel tíu.Þeim tókst að raka yfir förin en svæðið þarf enn tíma til að jafna sig.Hjalti Steinn Gunnarsson„Það þarf að rigna og snjóa yfir þetta áður en við getum farið að sjá árangurinn,“ segir Daði. Jarðvegurinn var mislitur en eftir að búið var að raka yfir förin þá varð liturinn fremur einsleitur. Hann segist hafa séð utanvegaakstur víða, þar á meðal við Hrossaborgina og víða austur á fjöllum þar sem menn hafa gert sér að leik að spóla í hringi í sandi. Þessi utanvegaakstur hafi þó verið frábrugðinn þeim öllum. Sporin voru mörg hver mjög djúp.Hjalti Steinn Gunnarsson„Þetta er svo galið. Hann er nærri lentur ofan í hverasvæði. Þetta er eiginlega fáránlega, bara klikkun. Og til að kóróna allt birti hann myndir af þessu,“ segir Daði. Ökumaður bílsins var yfirheyrður af lögreglu og fór daginn eftir á lögreglustöðina á Akureyri þar sem hann samþykkti að ljúka málinu með 450 þúsund króna sekt, en lágmarkssekt við utanvegaakstri samkvæmt lögum um náttúruvernd eru 350 þúsund krónur. Ferðamaðurinn tjáði sig síðar meir á Instagram-reikningi sínum þar sem hann sagðist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi. Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir „Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. 4. júní 2019 13:33 Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. 3. júní 2019 14:04 Instagramstjörnur göntuðust með utanvegaakstur við Mývatn Lögreglumenn frá Húsavík höfðu í dag afskipti af ökumanni bifreiðar sem ekið hafði verið utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn. Lögreglan á Norðurlandi eystra staðfestir í samtali við Vísi að ökumaður bílsins og farþegar hafi verið boðaðir til móts við lögreglu á morgun til að ganga frá málinu. 2. júní 2019 22:00 Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. 3. júní 2019 11:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Daði Lange Friðriksson, einn af jarðeigendum að Reykjahlíð í Mývatnssveit, stóð við Bjarnarflag að taka myndir af skemmdunum sem hlutust af utanvegaakstri rússneskra ferðamanna í vikunni þegar hópur úr Eyjafjarðardeild Ferðaklúbbsins 4x4 mætti á svæðið vopnaðir hrífum. „Þeir mættu þarna og gengu strax vasklega til verka en greinilega vanir vinnumenn og sveitadrengir upp til hópa. Þeir kunna svo sannarlega að vinna, samstilltir og flottir, og úr varð skemmtileg kvöldstund,“ segir Daði Lange í samtali við Vísi. Daði heillaðist af dugnaðinum, greip að sjálfsögðu hrífu og fór í verkið með Eyjafjarðarhópnum.Landeigandi að Reykjahlíð sagði greinilegt að þarna færu menn sem kynnu að vinna.Eyjaðfjarðardeild ferðaklúbssins 4x4Bjarnarflagið er viðkvæmt jarðhitasvæði við jarðböðin í Mývatnssveit og ógróið út af jarðhitanum. Daði segir að þeim hafi tekist að raka yfir hjólförin og djúp fótspor eftir ferðamennina og þá sem unnu að því að losa bílinn úr flaginu. Nú þurfi náttúran að fá tíma til að jafna sig, hvað það tekur langan tíma er óráðið að sögn Daða, það gæti tekið eitt ár eða jafnvel tíu.Þeim tókst að raka yfir förin en svæðið þarf enn tíma til að jafna sig.Hjalti Steinn Gunnarsson„Það þarf að rigna og snjóa yfir þetta áður en við getum farið að sjá árangurinn,“ segir Daði. Jarðvegurinn var mislitur en eftir að búið var að raka yfir förin þá varð liturinn fremur einsleitur. Hann segist hafa séð utanvegaakstur víða, þar á meðal við Hrossaborgina og víða austur á fjöllum þar sem menn hafa gert sér að leik að spóla í hringi í sandi. Þessi utanvegaakstur hafi þó verið frábrugðinn þeim öllum. Sporin voru mörg hver mjög djúp.Hjalti Steinn Gunnarsson„Þetta er svo galið. Hann er nærri lentur ofan í hverasvæði. Þetta er eiginlega fáránlega, bara klikkun. Og til að kóróna allt birti hann myndir af þessu,“ segir Daði. Ökumaður bílsins var yfirheyrður af lögreglu og fór daginn eftir á lögreglustöðina á Akureyri þar sem hann samþykkti að ljúka málinu með 450 þúsund króna sekt, en lágmarkssekt við utanvegaakstri samkvæmt lögum um náttúruvernd eru 350 þúsund krónur. Ferðamaðurinn tjáði sig síðar meir á Instagram-reikningi sínum þar sem hann sagðist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi.
Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir „Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. 4. júní 2019 13:33 Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. 3. júní 2019 14:04 Instagramstjörnur göntuðust með utanvegaakstur við Mývatn Lögreglumenn frá Húsavík höfðu í dag afskipti af ökumanni bifreiðar sem ekið hafði verið utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn. Lögreglan á Norðurlandi eystra staðfestir í samtali við Vísi að ökumaður bílsins og farþegar hafi verið boðaðir til móts við lögreglu á morgun til að ganga frá málinu. 2. júní 2019 22:00 Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. 3. júní 2019 11:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
„Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. 4. júní 2019 13:33
Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. 3. júní 2019 14:04
Instagramstjörnur göntuðust með utanvegaakstur við Mývatn Lögreglumenn frá Húsavík höfðu í dag afskipti af ökumanni bifreiðar sem ekið hafði verið utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn. Lögreglan á Norðurlandi eystra staðfestir í samtali við Vísi að ökumaður bílsins og farþegar hafi verið boðaðir til móts við lögreglu á morgun til að ganga frá málinu. 2. júní 2019 22:00
Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. 3. júní 2019 11:15