„Bunny" valdi Bordeaux frekar en Man City, Bayern, PSG eða Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 16:15 Khadija "Bunny" Shaw skoraði tvö mörk á móti Skotlandi í vináttulandsleik á dögunum. Getty/Ian MacNicol Khadija „Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Khadija Shaw er 22 ára gömul, 180 sentímetrar á hæð og mjög öflugur framherji. Shaw hefur meðal annars skorað 31 mark í 22 landsleikjum fyrir Jamaíku. Hún spilaði með Eastern Florida State College og University of Tennessee í bandaríska háskólanboltanum og lék síðan með Florida Krush liðinu í WPSL deildinni á síðasta ári. Nú er hins vegar komið að því hjá Khadija „Bunny" Shaw að velja sér lið í Evrópu. Hún valdi að spila með franska félaginu Bordeaux eins og sjá má hér fyrir neðan.Une jamaïcaine à Bordeaux ! Bienvenue Khadija Shaw !https://t.co/MTXbD32iospic.twitter.com/bkVkwCuoYs — FCGB Féminines (@fcgbgirls) June 7, 2019Val hennar vakti talsverða athygli enda var vitað um áhuga félaga eins og Manchester City, Bayern München, PSG og Juventus. Khadija „Bunny" Shaw hefur verið í miklu stuði í lokundirbúningi Jamaíku fyrir HM í Frakklandi en hún hefur þegar skorað sjö landsliðsmörk síðan í mars. Jamaíka er í riðli með Ástralíu, Ítalíu og Brasilíu á HM og fyrsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á sunnudaginn kemur. Þar fær Khadija „Bunny" Shaw tækifæri til að sýna heiminum á stóra sviðinu hversu öflugur leikmaður hún er. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Khadija „Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Khadija Shaw er 22 ára gömul, 180 sentímetrar á hæð og mjög öflugur framherji. Shaw hefur meðal annars skorað 31 mark í 22 landsleikjum fyrir Jamaíku. Hún spilaði með Eastern Florida State College og University of Tennessee í bandaríska háskólanboltanum og lék síðan með Florida Krush liðinu í WPSL deildinni á síðasta ári. Nú er hins vegar komið að því hjá Khadija „Bunny" Shaw að velja sér lið í Evrópu. Hún valdi að spila með franska félaginu Bordeaux eins og sjá má hér fyrir neðan.Une jamaïcaine à Bordeaux ! Bienvenue Khadija Shaw !https://t.co/MTXbD32iospic.twitter.com/bkVkwCuoYs — FCGB Féminines (@fcgbgirls) June 7, 2019Val hennar vakti talsverða athygli enda var vitað um áhuga félaga eins og Manchester City, Bayern München, PSG og Juventus. Khadija „Bunny" Shaw hefur verið í miklu stuði í lokundirbúningi Jamaíku fyrir HM í Frakklandi en hún hefur þegar skorað sjö landsliðsmörk síðan í mars. Jamaíka er í riðli með Ástralíu, Ítalíu og Brasilíu á HM og fyrsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á sunnudaginn kemur. Þar fær Khadija „Bunny" Shaw tækifæri til að sýna heiminum á stóra sviðinu hversu öflugur leikmaður hún er.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira